Þessi núðluréttur er brjálæðislega einfaldur og fljótlegur og tilbúinn á núlleinni. Ekta matur til að henda í í miðri viku eða jafnvel á föstudagskvöldi þegar maður nennir engu. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes ehf. Myndir og uppskrift eftir Völlu
Recipe Category: <span>Valla</span>
Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati
Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert og allir í fjölskyldunni borðuðu á sig gat. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð. Auðvelt er að skipta út grænmetistegundum eftir því hvað er til í ísskápnum hverju sinni. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes,...
Algjörlega ótrúlegir kókosbitar
Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.
Sumarleg rúlluterta með ferskju og ástaraldin fyllingu
Þessi ákaflega fallega rúlluterta er í senn létt og dúnamjúk. Fersk fyllingin gefur henni suðrænt og framandi yfirbragð. Það skemmir svo ekki fyrir að mjólkurvörurnar sem notaðar eru í hana eru laktósafríar og fara því betur í marga maga. Færslan er unnin í samstarfi við Örnu Uppskrift og myndir eftir Völlu ...
Hráterta með púffuðu kínóa og kókossúkkulaðihjúp
Rapunzel kom með frábæra nýjung á dögunum, en það er möndlu og kókosmjör með döðlum. Ég hef verið að prófa mig áfram með það og ég verð að segja að það skiptir engu máli í hvað ég set það eða borða eintómt, algjörlega sturlaðar bragðsprengjur og þó bara 3 innihaldsefni. 40% möndlur, 40% kókos og...
Grísk fetaostsídýfa með ólífum og kirsuberjatómötum
Þessi heita ostaídýfa er fullkominn forréttur, partý- eða saumaklúbbsréttur. Jafnvel bara fyrir tvo að deila með góðu snittubrauði og vínglasi. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu
Olgu múslí – einfaldasta og besta múslí sem til er
Olga er besti matráður landsins að öðrum frábærum ólöstuðum. Hún stýrir eldhúsi í leikskóla í Reykjavík með miklum myndarbrag og gerir allt frá grunni. Þetta múslí er frá henni komið. Brjálæðislega einfalt og fljótlegt auk þess að vera mjög næringarríkt. Börnin elska þetta og fullorðnir líka! Unnið í samstarfi við Rapunzel
Allra bestu brownies bitarnir
Krispí að utan en mjúkar að innan. Mikið og gott súkkulaðibragð einkennir þessa dásamlegu bita!
Suðræn Kólibríkaka með ananas, bönunum og pekanhnetum
Þessi kaka er virkilega bragðgóð, falleg og djúsí. Minnir pínu á gulrótarköku en samt ekki…
Súkkulaðikakan sem allir elska – auðveldari en Betty
Uppskriftina má nú einungis finna á bloggsíðu Völlu: http://www.eldhusidhennarvollu.com/2023/06/sukkulaikakan-sem-allir-elska-auveldari.html
Dúnmjúkar karamellubollakökur með saltkaramellukremi
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir Instagram: valgerdurgreta
Grandi Mathöll – annar hluti
Grandi Mathöll – Fyrri hluti
Klassískar súkkulaðibollakökur með flauelsmjúku súkkulaðikremi og daimkurli
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir – Instagram: valgerdurgreta – Færslan er unnin í samstarfi við Innnes
Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir Færslan er unnin í samstarfi við Rapunzel
Dásamlegir hrákökubitar með hampfræjum og súkkulaði
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu