Grásleppuhrognin komu virkilega á óvart. Ég er ekki viss um að ég hefði þorað í þennan rétt hefði ég þurft að velja á milli réttanna. En þessi réttur var frábær og minnti að einhverju leiti á blinis. Skemmtilegt líka að bera hrognin fram á vöfflu – íslenskara verður það ekki.
Ég elska góða og ferska kokteila og þessi kokteill lifir enn í minningunni. Ferskur og ótrúlega bragðgóður. Vildi að ég kynni að gera hann!
Veitingastaðurinn Nielsen hefur þennan fallega íslenska sjarma, ákveðinnar nostalgíu, sem má eflaust rekja til fallegrar staðsetningar, hússins, ásamt ástríðu eigandanna og metnaður til að gera vel, sem lætur mann ekki ósnortinn. Heimsókn á Nielsen er dásamleg upplifun frá a til ö með fallegri tengingu við íslenska náttúru.
Frekari upplýsingar um Nielsen getið þið fundið hér.
Hátíðarvín GRGS 2019!
Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju...
Vegamót Bíldudal – skyldustopp í “fish & chips”
Um verslunarmannahelgina lá leiðin á Bíldudal þar sem ungir og aldnir (eða kannski meira svona miðaldra) skemmtu sér konunglega....
Páskavín GRGS 2019
Páskar, loksins! Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli...
Hátíðarvín GRGS 2018!
Hátíðarvín GRGS 2018! Þá er loksins komið að þessu, hátíð ljóss og friðar, Bára komin í bleyti og mæjónesið orðið...
Marques de Casa Concha Chardonnay – Fullkomið fuglavín!
Marques de Casa Concha Chardonnay Mamma gella varð rétt rúmlega fertug um daginn (49) og ákvað heldur betur að bjóða...
Náttúruvín vikunnar á Skál!
Náttúruvín vikunnar á Skál! Eitt af einkennum Skál! er að þau bjóða eingöngu upp á náttúruvín og er Skál! Fyrsti...
Trapiche Gran Medalla Malbec í skóinn?
Trapiche Gran Medalla Malbec Ég er sjálfgreindur Malbec fíkill, ég skal glaður viðurkenna það. Ég hef skrifað um nokkur Malbec...
Montes Alpha Cabernet Sauvignon
Montes Alpha Cabernet Sauvignon Það eru margir sleðar þarna úti sem tala um það að “græða á daginn og...
Domaine De Villemajou Corbieres Boutenac er tryllt!
Domaine De Villemajou Corbieres Boutenac Domaine De Villemajou er búið að vera í miklu uppáhaldi hjá mér í nokkur...
Leave a Reply