Fyrir 4
Author: Avista (Avist Digital)
Marques de Casa Concha Chardonnay – Fullkomið fuglavín!
Marques de Casa Concha Chardonnay Mamma gella varð rétt rúmlega fertug um daginn (49) og ákvað heldur betur að bjóða í veislu með öllu tilheyrandi heima í Sunny-Kef. Ég ákvað að mæta með tvö vín, eitt rautt og eitt hvítt og athuga hvort annað þeirra myndi nú ekki slá í gegn. Hvítvínið gerði það heldur...
Náttúruvín vikunnar á Skál!
Náttúruvín vikunnar á Skál! Eitt af einkennum Skál! er að þau bjóða eingöngu upp á náttúruvín og er Skál! Fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi til að stiga það skref. Skál! flytur inn vín í samstarfi við Solfinn Danielssen víngúrú í Kaupmannahöfn En hvað er eiginlega náttúruvín? Náttúruvín hefur enga eina eiginlega lýsingu en eru vín sem unnin eru...
Besti fiskréttur í heimi – geimi!
Styrkt færsla.
Ferskur lax úr fiskbúð FISHERMAN.
Uppskrift frá Trines matblogg
Bleikur búbblukokteill
Trapiche Gran Medalla Malbec í skóinn?
Trapiche Gran Medalla Malbec Ég er sjálfgreindur Malbec fíkill, ég skal glaður viðurkenna það. Ég hef skrifað um nokkur Malbec vín hérna inná en ég er hvergi nærri hættur. Ég held hinsvegar að ég sé að fara að skrifa um það allra besta akkúrat núna… Trapiche Gran Medalla Malbec er eitt mesta sælgæti sem sögur...
Þorskur með skallottlauk í balsamiksósu
Þessi færsla er unnin í samstarfi við fiskverslunina Fisherman, Hagamel 67. Fiskbúðin býður upp á fjölbreytta fiskrétti og girnilegt meðlæti. Einnig fást vörur þeirra í Hagkaup.

















