Þetta er svona “guilty pleasure” réttur sem smellpassar með góðu rauðvínsglasi. Bráðinn mozzarella, sólþurrkaðir tómatar, valhnetur og það sem setur punktin yfir i-ið góð salami. Prufið þennan! Algjört gúrm! Mozzarella kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum, salami og valhnetum Fyrir 4 4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry hunangs grillolía, t.d. frá Caj P. hvítlauksduftsalt og pipar...
Author: Avista (Avist Digital)
Gulrótarsúpa með engiferi og naan brauð með fetaostaólífufyllingu
Ef þið viljið máltíð sem er ódýr, holl en á sama tíma hreint unaðslega góð þá eru þið í toppmálum með þessa uppskrift. Þessa súpu elska allir og hún er ofureinföld í gerð. Naan brauðið með dásemdar fetaosta og ólífufyllingu setur svo punktinn yfir i-ið. Gulrótasúpa með engifer Fyrir 4 500 g gulrætur 2...
Gulrótarsúpa með engiferi og naan brauð með fetaostaólífufyllingu
Ef þið viljið máltíð sem er ódýr, holl en á sama tíma hreint unaðslega góð þá eru þið í toppmálum með þessa uppskrift. Þessa súpu elska allir og hún er ofureinföld í gerð. Naan brauðið með dásemdar fetaosta og ólífufyllingu setur svo punktinn yfir i-ið. Gulrótasúpa með engifer Fyrir 4 500 g gulrætur 2...
Trapiche Perfiles Malbec
Ég grillaði hreindýraborgara um síðustu helgi, sem er ekki frásögu færandi nema að mig vantaði rauðvín við hæfi. Trapiche Perfiles Malbec 4,1* Villibráðarvín á að sjálfsögðu við þegar talað er um hreindýr en hreindýraborgarar með frönskum eru alls ekki flóknir og því þarf vínið ekki að vera það heldur. Trapiche Perfiles Malbec var því...
Svaðalegur svartbaunaborgari með avacado sweet chilí sósu
Fyrir þá sem elska grænmetisborgar sem og þá sem elska þá ekki – þá er þessi sá eini rétti fyrir ykkur. Ég get varla lofað þennan svartbaunaborgara nógsamlega. Trixið er að gera hamborgara og láta engann vita að þetta sé “hollari týpan”. Fjölskyldumeðlimir munu lofa þennan hástert. Ég mæli svo sannarlega með að tvöfalda eða...
Svaðalegur svartbaunaborgari með avacado sweet chilí sósu
Fyrir þá sem elska grænmetisborgar sem og þá sem elska þá ekki – þá er þessi sá eini rétti fyrir ykkur. Ég get varla lofað þennan svartbaunaborgara nógsamlega. Trixið er að gera hamborgara og láta engann vita að þetta sé “hollari týpan”. Fjölskyldumeðlimir munu lofa þennan hástert. Ég mæli svo sannarlega með að tvöfalda eða...
Bláberjamuffins með hnetumulningi og hvítu súkkulaði
Þessa uppskrift fékk ég fyrir mörgum árum hjá kökumeistaranum sjálfum henni Kristínu Viktors en hún heldur úti Ævintýrakökur Stínu sem gerir ævintýralega fallegar kökur fyrir ýmis tilefni. Uppskriftin að þessum kökum gleymdist þar til nú – en betra er seint en aldrei. Þessar eru gjörsamlega ómótstæðilegar. Bláberjamuffins með hnetumulningi og hvítu súkkulaði Ca. 12...
Bláberjamuffins með hnetumulningi og hvítu súkkulaði
Þessa uppskrift fékk ég fyrir mörgum árum hjá kökumeistaranum sjálfum henni Kristínu Viktors en hún heldur úti Ævintýrakökur Stínu sem gerir ævintýralega fallegar kökur fyrir ýmis tilefni. Uppskriftin að þessum kökum gleymdist þar til nú – en betra er seint en aldrei. Þessar eru gjörsamlega ómótstæðilegar. Bláberjamuffins með hnetumulningi og hvítu súkkulaði Ca. 12...
Fáránlega gott hátíðarlamb fyllt með döðlum, hvítlauk og fetaosti
Þetta er svo mikið nýjasta uppáhalds uppskrift mín að lambalæri. Úrbeinað og fyllt með döðlum, hvítlauk og fetaosti – lamb sem sló í gegn á mínu heimili á páskadag. Ég úrbeinaði lambið sjálf (innsog) og þrátt fyrir að vita nákvæmlega ekkert hvað ég væri að gera gekk það furðuvel. Orðið úrbeina flækir þetta kannski bara...
Fáránlega gott hátíðarlamb fyllt með döðlum, hvítlauk og fetaosti
Þetta er svo mikið nýjasta uppáhalds uppskrift mín að lambalæri. Úrbeinað og fyllt með döðlum, hvítlauk og fetaosti – lamb sem sló í gegn á mínu heimili á páskadag. Ég úrbeinaði lambið sjálf (innsog) og þrátt fyrir að vita nákvæmlega ekkert hvað ég væri að gera gekk það furðuvel. Orðið úrbeina flækir þetta kannski bara...
Ostafyllt ravioli með beikonkurli í tómatrjómasósu
Þessi dásemdar pastaréttur er sannkallaður boðberi sumarsins. Kælt hvítvín, þessi uppskrift og gott súrdeigsbrauð og volá – þið eruð komið með hinn besta veislumat sem er tiltölulega góður fyrir budduna, fáránlega fljótlegur og ó-svo bragðgóður. Ég notaði ferska basilíku því hún setur að mínu mati punktinn yfir i-ið þegar pastaréttir eru annars vegar en hitt...
Ostafyllt ravioli með beikonkurli í tómatrjómasósu
Þessi dásemdar pastaréttur er sannkallaður boðberi sumarsins. Kælt hvítvín, þessi uppskrift og gott súrdeigsbrauð og volá – þið eruð komið með hinn besta veislumat sem er tiltölulega góður fyrir budduna, fáránlega fljótlegur og ó-svo bragðgóður. Ég notaði ferska basilíku því hún setur að mínu mati punktinn yfir i-ið þegar pastaréttir eru annars vegar en hitt...
Gúrm morgunverðartortillur með avacado og eggjum
Það er að mínu mati fátt sem toppar byrjun á góðum degi en að gæða sér á eggjum. Eggin innihalda fullt hús matar og eru próteinrík, innihalda a, b2, b6, b12 og d vítamín, fólínsýru, járn svo eitthvað sé nefnt. Eggin gefa okkur gott start á daginn og svo eru þau bara svo dásamlega bragðgóð,...
Gúrm morgunverðartortillur með avacado og eggjum
Það er að mínu mati fátt sem toppar byrjun á góðum degi en að gæða sér á eggjum. Eggin innihalda fullt hús matar og eru próteinrík, innihalda a, b2, b6, b12 og d vítamín, fólínsýru, járn svo eitthvað sé nefnt. Eggin gefa okkur gott start á daginn og svo eru þau bara svo dásamlega bragðgóð,...
Tvö frábær vín yfir hátíðarnar
Páskar! Hvort sem þú ert á leiðinni í sumarbústað eða ætlar að halda þig heimavið, þá ætla ég að mæla með tveimur vínum sem eru tilvalin með páskasteikinni, annari léttari máltíð eða einfaldlega ein og sér. Marques de Casa Concha Cabernet Sauvignon Sama hvaða steik verður fyrir valinu hjá þér um páskana mun Marques de...
Fiskur og grænmeti í gómsætri mangó jógúrtsósu
Ég hef sagt það áður en segi það aftur – mikið er gott að fá góðan fiskrétt. Hráefni sem ég elda ekki nægilega oft en veitir vellíðan og með réttri uppskrift hinn mesti veislumatur. Þessi uppskrift er einföld og fljótleg og í hana má nota hvaða fisk sem er í rauninni. Klikkar aldrei. Fiskur í...
Fiskur og grænmeti í gómsætri mangó jógúrtsósu
Ég hef sagt það áður en segi það aftur – mikið er gott að fá góðan fiskrétt. Hráefni sem ég elda ekki nægilega oft en veitir vellíðan og með réttri uppskrift hinn mesti veislumatur. Þessi uppskrift er einföld og fljótleg og í hana má nota hvaða fisk sem er í rauninni. Klikkar aldrei. Fiskur í...
Allegrini La Grola
Umhelling Margir spyrja hvað þýði að umhella víni. Sumir telja það óþarfa en aðrir mikla það fyrir sér og jafnvel forðast það. Umhelling er sáraeinföld leið sem felur í sér að hella víni úr flöskunni í karöflu og á sér tvo megin kosti til að draga fram það besta í víninu; Í fyrsta lagi er...










