Fyrir 4
Recipe Category: <span>30 mínútna réttir</span>
Mozzarella og basilíkufylltar kjötbollur í rjómaostasósu
Prufið að blanda nauta- og svínahakki til helminga. Svínahakkið er feitara svo það bindur kjötbollurnar vel saman og þær verða enn safaríkari.
Kjúklingabaunaborgari með tahini hrásalati og guðdómlegri basildressingu
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Móður Náttúru.
Klassískar Bollakökur
Guðdómlega mjúkar bollakökur sem henta vel við ýmis tilefni. Þetta er sú uppskrift sem ég hef stuðst við í mörg ár og klikkar aldrei. Þetta krem slær í gegn hver sem það fer, en fyrir þá sem vilja alls ekki kaffi má setja 1 msk af rjóma í staðin.
Dásamlegt sveppa risotto
Risotto er einn af mínum uppáhaldsréttum, ótrúlega einfalt í gerð og er tekur alls ekki eins mikinn tíma og maður gæti haldið. Það er hægt að leika sér endalaust með hráefnin þó svo í grunninn séu þetta bara hrísgrjón og soð. Þessi uppskrift er með þeim einfaldari, ferskir sveppir með mozzarella, hvítvíni og steinselju. Ef...
Bananabrauð með höfrum og kanil
Það eru mýmargar uppskriftir til af bananabrauðum og fer það bara eftir smekk hvaða útgáfa okkur þykir best. Mér finnst þessi uppskrift sem ég ætla að gefa ykkur hér ein af þeim bestu. Hafrarnir fara mjög vel saman með bönununum og kanillinn setur punktinn yfir i-ið. Og alveg spari strái ég söxuðum pekanhnetum yfir og...