Kjúklingavefjur með mangó chutney
Recipe Category: <span>Fljótlegt</span>
Stökkar avacadorúllur með jalapeno og kóríandersósu að hætti Cheesecake Factory
Avacadorúllur með jalapenó-kóríandersósu
Fáránlega góður kjúklingur í kasjúhnetusósu tilbúinn á 15 mínútum
Kjúklingur í kasjúhnetusósu. Þessi réttur fær fullt hús stiga
Camembert brauðrétturinn sem slær alltaf í gegn
Þessi brauðréttur hefur verið í uppáhaldi í mörg ár
Einfaldur réttur sem kemur skemmtilega á óvart!
Hvort sem við segjum pulsur eða pylsur þá er þetta uppskrift sem kemur skemmtilega á óvart!
Sturlað súkkulaðimúslí stútfullt af góðri næringu
Fyrir okkur sem elskum súkkulaði og myndum helst vilja borða það í öll mál þá kemur hér uppskrifti af súkkulaði múslí sem er jafnframt stútfullt af góðri næringu. Uppskriftin er frábær og hefur notið mikilla vinsælda en hún kemur af matarblogginu Minimalist Baker. Hér náum við svo sannarlega að besta lífið!
Ofnbökuð ítölsk ostaídýfa
Það er ekki oft sem ég verð orðlaus, en það varð ég svo sannarlega þegar ég tók fyrsta bitann af þessari bragðgóðu ostaídýfu. Ídýfan er frábær sem forréttur, í saumaklúbbinn eða partýið og færir okkur til Ítalíu að minnsta kosti í huganum.
Ómótstæðilegur kjúklingaréttur með chilí rjómasósu, banana sneiðum og stökku beikoni
Þetta er kjúklingarétturinn með sérstaka nafnið en hann nefnist Fljúgandi Jakob. Sagan segir að heiðurinn af þessum rétti hafi sænskur maður að nafni Jacobsson átt sem hafi unnið í flugbransanum og þaðan sé þetta skemmtilega nafn komið.
Hvað sem því líður þá er fljúgandi Jakob frábær kjúklingaréttur sem inniheldur dásamlega chilí rjómasósu, beikon og banana. Látið það óvenjulega hráefni ekki hræða ykkur því bananinn kemur með smá sætu án þess að vera afgerandi og setur hér punktinn yfir i-ið. Njótið vel!
Frábær eftirréttur á fimm mínútum
Eftirréttur þar ekki að vera óhollur og flókinn til að bragðast frábærlega. Þessi tilheyrir einmitt þessum holla, fljótlega og dásamlega eftirréttaflokki sem passar jafn vel sem morgunmatur, millimál eða sem eftirréttur í matarboðinu. Njótið vel!
Lúxusútgáfan af spaghetti Bolognese
Spaghetti bolognese er einn af þessum réttum sem allir virðast elska og þá sérstaklega börnin. Þetta er lúxusútgáfan af þessum frábæra rétti sem á þó alltaf við hvort sem er á virkum dögum eða um helgar. Ég mæli með því að nota ferskt pasta t.d. frá RANA. Gerir góðan rétt enn betri.
Sítrónurjómapasta frá Sophiu Lauren
Sumardagurinn fyrsti á sérstakan stað í mínu hjarta og er að mínu mati aðeins öðruvísi en hinir dagarnir. Ég vil meina að ég hafi fæðst á þessum degi (óstaðfest) og hafi því fengið í vöggugjöf jákvætt hugarfar sem hefur gagnast mér einstaklega vel í gegnum lífið (staðfest). Svona sól í hjarta þó úti hafi verið...
Svaðalegur svartbaunaborgari með avacado sweet chilí sósu
Fyrir þá sem elska grænmetisborgar sem og þá sem elska þá ekki – þá er þessi sá eini rétti fyrir ykkur. Ég get varla lofað þennan svartbaunaborgara nógsamlega. Trixið er að gera hamborgara og láta engann vita að þetta sé “hollari týpan”. Fjölskyldumeðlimir munu lofa þennan hástert. Ég mæli svo sannarlega með að tvöfalda eða...
Fiskur og grænmeti í gómsætri mangó jógúrtsósu
Ég hef sagt það áður en segi það aftur – mikið er gott að fá góðan fiskrétt. Hráefni sem ég elda ekki nægilega oft en veitir vellíðan og með réttri uppskrift hinn mesti veislumatur. Þessi uppskrift er einföld og fljótleg og í hana má nota hvaða fisk sem er í rauninni. Klikkar aldrei. Fiskur í...