Strákarnir mínir elska þessa köku en þessi uppskrift er sjúklega einföld og því tilvalin fyrir litla bakara.
Recipe Category: <span>gestabloggarinn</span>
Blómkálssteik með graskersmauki og harissa-jógúrt að hætti Ragnars Freys
"Blómkál verður, þegar það er rétt meðhöndlað, alveg ótrúlega bragðríkur og matarmikill biti. Og það má vel hugsa sér blómkálið í staðinn fyrir safaríkan kjötbita. Svo gómsætt verður það" segir Ragnar Freyr sem nýlega gaf út matreiðslubókina Heima hjá Lækninum í eldhúsinu.
Tapasveisla að hætti Evu Maríu
Ég elska að dunda mér í eldhúsinu og finnst ákveðin hugarró við að búa til eitthvað gómsætt og fallegt úr skemmtilegum hráefnum. Er mjög dugleg að elda alls konar mat. Lífið er einfaldlega of stutt til að borða leiðinlegan mat þó svo að við fjölskyldum borðum alveg líka soðin fisk… ...
Humarpasta að hætti Sjafnar
Sjöfn Þórðardóttir fjölmiðlakona og þáttastjórnandi þáttarins Matur & Heimili með Sjöfn Þórðar á sjónvarpsmiðlinum Hringbraut deilir hér með okkur einni af sinni uppáhalds uppskrift. Sjöfn er mikill matgæðingur og ástríðukokkur og veit fátt skemmtilegra en að bjóða sínum nánustu til matarveislu. „Ég nýt mín í botn í eldhúsinu við að undirbúa ljúffengan mat og kræsingar...
Lakkrís kókoskökur með súkkulaði
* Útbleytt chiafræ eru 1 hluti chiafræ og 4 hlutar vatn. Gott að eiga þessa blöndu í ísskápnum í krukku því hún geymist vel.
Karitas Óskarsdóttir með salthnetu- og karamelluklatta sem slá í gegn
Hér eru mín útgáfa af virkilega góðum hafrabollum sem eru glúten og sykurlausar. Þessar eru frábærar með súpum, í hádeginu, fyrir börnin í skólann eða í saumaklúbbinn. Erum við annars ekki flest að leitast eftir því hollasta í dag sem á líka að vera gott?
Jólamúslíið hennar Bergþóru með pekanhnetum og súkkulaði. Hin fullkomna matarjólagjöf
Ég þreytist ekki á að tala um það hvað ég er þakklát fyrir uppskriftirnar sem koma frá ykkur kæru lesendur. Þið gerið GulurRauðurGrænn&salt – það er bara þannig! Ég rakst á þessa uppskrift að dásamlegu jólamúslíi með pekanhnetum og súkkulaði á Instagram hjá henni Bergþóru og blikkaði hana til að gefa okkur uppskriftina. Það þótti...
Rice Krispies Sörurnar hennar Hrefnu sem slegið hafa í gegn
Ilmurinn úr eldhúsinu eru nýjir jólaþættir sem voru gerðir fyrir Sjónvarp Símans. Þættirnir sem unnir voru af SKOT production eru fjórir og í hverjum þætti elda matgæðingar sinn uppáhalds jólamat og segja frá sínum matarhefðum. Matgæðingarnir eru Ragnar Freyr, Læknirinn í eldhúsinu, Jói Fel, Hrefna Sætran og undirrituð fyrir hönd GRGS. Þættirnir eru hinir glæsilegustu...
Besta laufabrauðið hennar Bjarnveigar
Mikið sem ég hef saknað þess að fá til okkar gestabloggara – það er svo gaman að fá uppskriftir frá lesendum. Verið ófeimin að senda mér línu ef þið lumið á einhverju dásamlegu. Ég hef svo gaman af því að skoða matarblogg, eins og gefur að skilja og dáist að því hvað margir eru duglegir...
Hnetubomba Dagnýjar
Hún Dagný Rut Hjartardóttir er matgæðingur mikill og sérstök áhugamanneskja um heilsusamlegt matarræði. Hún birti á dögunum mynd á instagram síðu sinni af ómótstæðilegri hnetubombu sem hún er svo dásamleg að deila með lesendum GulurRauðurGrænn&salt. Dagný Rut er gestabloggari GRGS Ég er 25 ára dama úr Hafnarfirðinum með bilaðan áhuga á heilbrigðum lífstíl, matargerð, ljósmyndum og...
Smjörböðuð nautasteik beint frá bónda og einföld bernaise sósa
Nú þegar Valentínusardagurinn er á næsta leiti er ekki úr vegi að gera vel við sig…þá sjaldan segi ég og skrifa. Góð nautasteik og bernaise klikkar seint og tala nú ekki um þegar íslenska eðalsmjörið okkar spilar einnig stórt hlutverk. Ég legg mikið upp úr því að nautakjötið sé í góðum gæðum, hér skiptir gott...
Ekta súkkulaðibrownies og sykurlaus áskorun
Hún Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi gaf í haust út bókina Lifðu til fulls og hlaut strax góðar viðtökur. Allar uppskriftirnar eru lausar við sykur, glútein sem og henta vel þeim sem eru vegan, ásamt sérkafla með kjötréttum. Í bókinni er m.a. að finna dásamlega morgunverði, millimál, hollar útfærslur af vinsælum skyndibitum, Mexíkóréttum og sektarlausum sætindum ásamt...
Gestabloggarinn Kristín Björk Þorvaldsdóttir og fræga humarpizzan
Gestabloggari okkar að þessu sinni er hún Kristín Björk Þorvaldsdóttir. Kristín er flugfreyja hjá Icelandair og er þekkt fyrir sitt fagra bros, húmor og lífsgleði. Ekki nóg með það heldur er einstaklega gaman að fylgjast með henni töfra fram girnilega rétti. Eins og með allt besta fólkið þá er hún hógvær og vill nú ekki...
Glútenfrí jól og uppáhalds snjókúlurnar
Glútenfrí Jól er skemmtileg viðbót við uppskriftabækur sem koma út núna fyrir jólin en hér er á ferðinni bók sem gefin er út af þeim hæfileikaríku stöllum Þórunni Evu og Ástu Þóris og inniheldur dásamlega jólalegar og glútenfríar uppskriftir. Glútenfrí jól inniheldur margar girnilegar uppskriftir Uppskriftarbókin er með jákvæðum boðskap úr smiðju Játs og inniheldur einnig fallegt...