Þessi færsla er unnin í samstarfi við RANA.
Author: Avista (Avist Digital)
Ómótstæðilegar snickers muffins
Látið krukkuna af kókosolíu í heitt vatn til að fá hana í fljótandi formi. Í stað þess að gera súkkulaði má bræða súkkulaði og setja yfir.
Indverskur karrý kjúklingabaunaréttur (Chana alo curry)
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska Hollustu
Sætkartöflupizza með tættum kjúklingi, spínati og rauðlauk
Hægt er að gera sætu kartöflurnar tilbúnar kvöldinu áður eða þessvegna nokkrum dögum áður til að stytta ferlið. Einnig er að sjálfsögðu hægt að nota hinn hefðbundna pizzabotn með þessu áleggi.
Ofnbakaður lax með indverskum kryddhjúp
Einfaldur, næringarríkur og bragðgóður réttur sem tekur enga stund að græja.
Kjúklingaréttur í drekasósu
Þessi færsla er í samstarfi við Innne sem flytur inn Blue dragon.
Rice krispies kubbar með oreo, hnetusmjöri og mjólkursúkkulaði
Jæja, þessi uppskrift átti nú að vera löngu komin inn en núna kemur hún loksins. Ótrúlega einfalt að gera þessa bita og tekur enga stund.
Aðdáendur hnetusmjörs og súkkulaði tvennunar verða alls ekki sviknir af þessum bitum!
Bananabrauð með ferskum bláberjum
Þetta bananabrauð er saðsamt og næringarríkt. Döðlusírópið færir því smá karamellukeim en bláberin koma með smá sýru á móti sætunni í bönununum. Fullkomið í helgarbaksturinn.

















