Íris Blöndahl
Recipe Category: <span>Bakstur</span>
Fljótleg súkkulaðikaka með súkkulaðirjómaglassúr
Það má nota olíu í stað smjörs og vatn í staðin fyrir mjólk. Bæði gott en mér finnst þessi snilld.
Guðdómlegar pönnukökur í morgunmat
Uppskriftin gerir 4 pönnukökur sem er fínn skammtur fyrir einn.
Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir Færslan er unnin í samstarfi við Rapunzel
Dásamlegir hrákökubitar með hampfræjum og súkkulaði
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu
Ómótstæðilegar snickers muffins
Látið krukkuna af kókosolíu í heitt vatn til að fá hana í fljótandi formi. Í stað þess að gera súkkulaði má bræða súkkulaði og setja yfir.
Rice krispies kubbar með oreo, hnetusmjöri og mjólkursúkkulaði
Jæja, þessi uppskrift átti nú að vera löngu komin inn en núna kemur hún loksins. Ótrúlega einfalt að gera þessa bita og tekur enga stund.
Aðdáendur hnetusmjörs og súkkulaði tvennunar verða alls ekki sviknir af þessum bitum!
Bananabrauð með ferskum bláberjum
Þetta bananabrauð er saðsamt og næringarríkt. Döðlusírópið færir því smá karamellukeim en bláberin koma með smá sýru á móti sætunni í bönununum. Fullkomið í helgarbaksturinn.
Pönnukökur – þær allra bestu
Frönsk súkkulaðikaka án sykurs og hveiti
Þessa köku er tilvalið að gera kvöldinu áður en hún er borin fram og verður bara betri ef eitthvað er.
Orkubombur með döðlum, chia og kakónibbum
Hver uppskrift gerir um 8 stykki en ég mæli svo sannarlega með því að þið amk. tvöfaldið hana.