Vanillurjómakremið er einnig gott með kökum
Recipe Category: <span>Barnvænt</span>
Uppáhalds Partý Salatið
Þetta salat er tilvalið í partýið, saumaklúbbinn eða á samlokuna í nesti. Ég reyni oft að velja hollari kostinn og vel því að nota sýrðan rjóma í stað mæjónes í flestum tilfellum. Einnig finnst mér gott að skera tortilla kökur í lengjur eða þríhyrninga og henda inní heitan ofn í nokkrar mínútur þar til þær...
Frönsk súkkulaðikaka án sykurs og hveiti
Þessa köku er tilvalið að gera kvöldinu áður en hún er borin fram og verður bara betri ef eitthvað er.
Klístraðir súkkulaði- og hnetusmjörsbitar stútfullir af hollustu
Klístraðir súkkulaðibitar stútfullir af hollustu
Einfaldur réttur sem kemur skemmtilega á óvart!
Hvort sem við segjum pulsur eða pylsur þá er þetta uppskrift sem kemur skemmtilega á óvart!
Dumle karamelluvefjur
Frá því að ég gerði humarvefjurnar í sjónvarpsþætti Símans fyrir jól hef ég þróað nokkrar útgáfur af þessum frábæra rétti. Ein er eplavefjurnar vinsælu og nú Dumle karamelluvefjur sem bráðna í munni. Þetta er nú einn af vinsælli eftirréttum á mínu heimili og líklega bráðum einnig hjá ykkar fólki. Hlakka til að heyra hvernig ykkur líkaði.
Frábærar múslí brownies
Þessar brúnkur rjúka út í öllum boðum og ávallt er beðið um uppskriftina sem ég gef að sjálfsögðu með glöðu geði. Sonur minn sagði að þetta væri í alvörunni bestu kökur sem hann hafði bragðað og ég get alveg tekið undir það að þær komast ansi ofarlega á listann. Svo elskum við hvað þær eru...
Besti jólaísinn með Toblerone súkkulaði og piparkökukurli
Ég hef tekið eftir því að margir halda að það sé mikið mál að útbúa ís, en svo er þó alls ekki eins og kemur berlega í ljós í þessari ofureinföldu og fljótlegu uppskrift. Ég held að í heildina hafi tekið um 10 mínútur að útbúa þessa uppskrift sem veldur ávallt mikla lukku. Hér er...
Hollu brauðbollurnar sem allir elska
Nýbakaða brauðbollur – já það er eitthvað alveg dásamlegt við að gæða sér á þeim og sérstaklega þegar það er kalt úti. Ég læt alltaf vel af smjöri og osti og læt það bráðna örlítið á volgri bollunni áður en ég tek fyrsta bitann. Ekki er verra að hafa heitt kakó með. Þessar bollur eru...
Hungangsbleikja með möndluflögum
Bleikja þykir mér alltaf svo bragðgóð og best elduð á einfaldan hátt. Þrátt fyrir að ég sé alsæl með bleikju steikta uppúr smjöri með steinselju og hvítlauk (namm) þá langar mig að gefa ykkur uppskrift af bleikju með hunangi og möndluflögum sem er reyndar einnig mjög einföld og virkilega góð. Njótið vel! Einfalt og...