Þetta undursamlega múslí er alltaf til hjá mér og ég nota það helst með möndlumjólk eða út á jógúrt. Það er hinsvegar hægt að nota það í allt mögulegt, líkt og út á hafragraut, ofan á pönnukökur eða sem snarl eitt og sér. Nánast öll hráefnin sem notuð eru í uppskriftinni eru frá Himneskri...
Recipe Category: <span>Íris</span>
Súkkulaði Möndlumjólk
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska Hollustu en þær vörur fást í öllum helstu Krónu verslunum, Nettó, Fjarðarkaup og fleiri stöðum. Döðlurnar frá þeim eru mjúkar, ólíkt mörgum öðrum döðlum og þær því frábærar þegar maður vill hafa þær í eins litlum bitum eins og mögulegt er...
Apríkósu Pestó
Þetta pestó er gjörólíkt öllum þeim sem maður getur keypt útí búð en á sama tíma svo ofur einfalt og ég er því fljótari að henda í þetta heldur en að stökkva útí búð. Apríkósurnar gera það sætt – svo það verður dásamlega bragðgott. Ég hef alltaf notað apríkósurnar frá Himneskri Hollustu því þær eru...
Satay Kjúklingur með Sinnepsmæjó Flatbrauði
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Rose Poultry og Blue Dragon, en satay sósan sem ég hef notað í mörg ár er frá Blue Dragon og fæst í öllum helstu verslunum. Megin ástæðan fyrir því að ég vel hana yfir aðrar sambærilegar er sú að það er lægra sykur magn í henni heldur...
Flatbrauð
Ef þið viljð slá í gegn í matarboðinu þá bjóðið þið uppá þetta guðdómlega flatbrauð. Það er lítið mál að vera búinn að baka botninn fyrr um daginn og henda svo á hann álegginu.
Uppáhalds Partý Salatið
Þetta salat er tilvalið í partýið, saumaklúbbinn eða á samlokuna í nesti. Ég reyni oft að velja hollari kostinn og vel því að nota sýrðan rjóma í stað mæjónes í flestum tilfellum. Einnig finnst mér gott að skera tortilla kökur í lengjur eða þríhyrninga og henda inní heitan ofn í nokkrar mínútur þar til þær...
Fylltar Kjúklingabringur
Þessi innihaldsefni eru þau sem ég nota oftast, en ef ég vill gera hann sparilegri eða er að fá fólk í mat þá skipti ég kotasælunni út fyrir fetaost í sömu hlutföllum. Kotasælan er hollari kostur og því tilvalin að nota eins og á virkum dögum eða þegar maður er á leiðnni í bikiní.
- 1
- 2