Í þennan rétt er tilvalið að nota það sem til er í ísskápnum hverju sinni.
Recipe Tag: <span>Pasta</span>
Kjúklingalasagna sem allir elska
Þessi réttur sló heldur betur í gegn í matarboði fyrir nokkru síðan. Virkilega bragðgóður og skemmtilegur réttur sem allir viðstaddir, hvort sem er börn eða fullorðnir fengu ekki nóg af. Það er líka svo þægilegt við þennan rétt að ég notaði kjötið af einum heilum kjúkling. Það væri vel hægt að kaupa tilbúinn kjúkling til...
Pastasalat með jarðaberjum, mozzarella og balsamikediki
Þessi færsla er unnin í samstarfi við K.Karlsson
Hátíðlegt humarpasta
Þessi færsla er unnin í samstarfi við RANA – alvöru ferskt pasta frá Ítalíu
Spaghetti með hvítlauk, kapers, hvítvíni og parmesanostaraspi
Þessi færsla er unnin í samstarfi við RANA.
Allt á einni pönnu kjúklingapasta
Einfalt og virkilega fljótlegt kjúklingapasta sem börnin elska
Fettuccine með ofnbökuðum camembert, basilíku og hlynsírópi
Færslan er unnin í samstarfi við Ásbjörn Ólafsson.
Pastarétturinn sem fjölskyldan elskar
Taco pasta er svona réttur sem klikkar eiginlega ekki. Enginn fussar yfir þessu við matarborðið og allir borða með bestu lyst. Fyrirhöfnin er lítil sem engin og jafnvel hægt að láta krakkana elda þennan rétt ef fullorðna fólkið vill hvílast. Hér er allt sett i einn pott svo uppvaskið er í lágmarki. Það mælir semsagt...
Lúxusútgáfan af spaghetti Bolognese
Spaghetti bolognese er einn af þessum réttum sem allir virðast elska og þá sérstaklega börnin. Þetta er lúxusútgáfan af þessum frábæra rétti sem á þó alltaf við hvort sem er á virkum dögum eða um helgar. Ég mæli með því að nota ferskt pasta t.d. frá RANA. Gerir góðan rétt enn betri.
Sítrónurjómapasta frá Sophiu Lauren
Sumardagurinn fyrsti á sérstakan stað í mínu hjarta og er að mínu mati aðeins öðruvísi en hinir dagarnir. Ég vil meina að ég hafi fæðst á þessum degi (óstaðfest) og hafi því fengið í vöggugjöf jákvætt hugarfar sem hefur gagnast mér einstaklega vel í gegnum lífið (staðfest). Svona sól í hjarta þó úti hafi verið...