Gerir 6 litlar eplakökur
Author: Avista (Avist Digital)
Sítrónukaka með birki og grískum jógúrtgljáa
Það er bara eitthvað við sítrónukökur sem ég fæ bara aldrei nóg af. Ljós grunnur og bragðmikil sýran úr sítrónunni spila svo vel saman. Þessi kaka er einföld og helst lengi mjúk. Og algjörlega svona kaka sem flestum þykir góð. Í hana nota ég hreinu ab jógúrtina frá Örnu og ég er sannfærð um að...
Kótilettur með púðursykri, hvítlauk og kryddjurtum
Í þessa uppskrift má nota kjöt að eigin vali t.d. lamba-, nauta-, eða svínakjöt.
Fljótlegt mexíkóskt lasagna
Mexíkóskt lasagna er einn af þeim réttum sem vinsælastir eru á mínu heimili. Það tekur enga stund að henda í kjötsósuna og setja það saman og öllum þykir það jafn gott. Með fersku salati, sýrðum rjóma og nachos er þetta orðið að veislumáltíð! Færsla unnin af Völlu í samstarfi við Örnu, mjólkurbú á Bolungarvík
Vegan heilhveitimúffur með bönunum og valhnetum
Nú þegar Veganúar er að klárast er ekki úr vegi að enda hann með stæl. Það verður æ algengara að baka vegan bakkelsi því það er í raun sáraeinfalt að skipta út hráefnum eða jafnvel bara sleppa með góðum árangri. Þessar múffur eru einstaklega mjúkar og bragðgóðar og þær eru án allra dýraafurða. Þær henta...
Jarðaberjaterta með marsipani, dökku súkkulaði og vanillurjóma
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu
Keto Amerískar pönnukökur með bláberjum og sykurlausu sírópi
Mér finnast amerískar pönnukökur alltaf svo ótrúlega góðar og fátt eins gott á helgarmorgni með rjúkandi heitum kaffibolla. Þessa uppskrift hef ég þróað og betrumbætt í örugglega hátt í 5 ár og er svona mín “go to” uppskrift. Þær eru ótrúlega góðar og halda sér vel en það eru örfá atriði sem þarf að huga...
Mjúk kryddkaka með pekanhnetum
Þessi kryddkaka klárast alltaf strax á mínu heimili og nær ekki að kólna almennilega áður. Ég nota í þessa uppskrift blöndu af Rapadura hrásykri og Cristallino frá Rapunzel og það gefur kökunni alveg einstakt bragð sem erfitt er að ná fram með venjulegum hvítum sykri. Yfir þessari köku er vetrarlegur blær, blanda af góðum kryddum...
Taco franskar með tómatsalsa
Keto pizza með chorizo, klettasalati og parmesan
Á nýju ári fara margir í að endurskoða mataræðið sitt. Keto hefur verið mjög vinsælt undanfarin misseri en þar er leitast við að hafa sem allra minnst af kolvetnum, prótein í meðallagi og mest af fitu eða um 70% af heild. Í gegnum tíðina hef ég prófað allskonar lágkolvetna pizzubotna en ég fer alltaf í...
Baka með spínati, tómötum og fetaosti
Bökur eru hinn fullkomni réttur til að nýta það sem til er í ískápnum hverju sinni. Hér má skipta út spínati fyrir aspas, tómötum fyrir papriku og í raun það sem hugurinn girnist og ímyndunaraflið leyfir. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu
Eðla með rjómaosti, salsasósu og allskonar grænmeti
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

















