Mér finnast skonsur alltaf svo góðar. Hægt að hafa þær sætar eða ósætar og endalaust hægt að finna upp nýjar samsetningar í innihald þeirra. Þessar eru alveg sérlega góðar, bragðmiklar, stökkar að utan en mjúkar að innan með góðu magni af osti og beikoni. Ekkert sem gæti klikkað. Frábærar einar og sér með smjöri eða...
Recipe Category: <span>Brauð</span>
Heitur brauðréttur með mexíkó rjómaostasósu
Það er eitthvað svo dásamlegt við heita brauðrétti!
Kanilsnúðar á 15 mínútum
Ég kalla þessa snúða neyðarsnúða því þegar mig langar í eitthvað sætt strax þá er svo einfalt að skella í þessa.
Dúnmjúkar kanilbollur með dökku súkkulaði
Þessar bollur eru alveg dásamlegar. Svo góðar nýbakaðar og ylvolgar. Ég mæli með því að prófa að setja bara smjör á þær eða eitthvað af þessum dásamlegu kremum sem fást frá Rapunzel. Ég nota lífrænt 70% súkkulaði frá Rapunzel í þær og mér finnst það lykilatriði að nota dökkt gæðasúkkulaði í bollurnar. Kanillinn gefur líka...
Döðlubrauð með kókos & möndlusmjöri
Döðlur eru bestar! Eintómar eða í kökur, brauð og jafnvel ósæta rétti líkt og pasta. Og kókos & möndlusmjörið frá Rapunzel er betra flest annað. Þess vegna er algjörlega magnað að setja það í klassíska döðlubrauðið okkar. Úr verður lungamjúkt en þó aðeins þétt döðlubrauð sem er jafnvel eins og kaka. Dásamlegt eitt og sér,...
Heimsins besta blómkálspizza með rjómaosti, parmaskinku, chilí og döðlum
Gerir tvær 12" pizzur
Allra bestu pizzasnúðarnir
Þessi uppskrift er svo mikið bökuð heima hjá mér að ég skil hreinlega ekki hvers vegna ég hef ekki sett hana hingað inn fyrr. Hún er í raun bara “Snúðar, betri en úr bakaríinu” uppskriftin mín sem hefur lengið verið ein sú allra vinsælasta á síðunni. Ég minnka sykurinn, bæti við kryddum og set pizzasósu...