Hér eru gefnar margar hugmyndir að meðlæti og þið veljið úr eða gerið allt ef metnaðurinn er mikill og tími nægur!
Recipe Category: <span>Kjúklingur</span>
Saltimbocca að hætti ítala
Buffalo kjúklingastrimlar með fetaosta dressingu og frönskum
Þegar ég gekk með son minn fyrir rúmum 4 árum þá fékk ég algjört æði fyrir buffalo sósu og setti hana bókstaflega á allt. Síðan þá hef ég alltaf haldið upp á allt með þessari sósu og reyni að koma henni fyrir á sem flestum stöðum. Heimagerðir kjúklingastrimlar eru ótrúlega auðveldir í gerð og eru...
Butter chicken með villihrísgrjónum og heimagerðu hvítlauks naan brauði
Indverskur matur er líklega sú matargerð sem mér þykir hvað best. Það er hinsvegar ekkert alltaf þörf á því að verja öllum deginum í eldhúsinu þegar okkur langar í góðan indverskan. Hérna nota ég Butter chicken sósuna frá Pataks en poppa réttinn upp með besta naan brauði sem fyrirfinnst! Það tekur enga stund að laga...
Dásemdar kjúklingaréttur með kókos & mango chutney sósu
Kjúklingur með chilí-hnetusmjörsósu og mangó chutney kókossósu
Fylltar kjúklingabringur með sveppum, spínati, hvítlauksosti og pipar mozzarella
Þessar kjúklingabringur eru alveg brjálæðislega góðar og fullkominn laugardagsréttur eða jafnvel fyrir matarboðið. Hann er ekki flókinn í gerð og tekur ekki langan tíma. Ég bar þær fram með sætkartöfluteningum en það passar jafn vel að hafa hrísgrjón og jafnvel eitthvað gott pasta. Salat og gott hvítvín væri nú heldur ekki amalegt!