Vá, þessar eru bara þær allra bestu smákökur sem ég hef gert og þær kláruðust á núlleinni. Ég hafði aldrei prófað áður að nota kókosolíu í smákökur en mun svo sannarlega gera það héðan í frá. Áferðin er fullkomin og minna á subwaykökurnar en bara miklu betri. Stökkar að utan en mjúkar að innan. Karamellusúkkulaðið...
Recipe Tag: <span>súkkulaði</span>
Bananakaka með valhnetum og súkkulaði
Ég hef alltaf verið hrifin af öllum bakstri sem inniheldur banana. Hvort sem það eru hollari kökur og brauð eða eitthvað dísætt. Þessi kaka er nú ekki beint í hollari kantinum enda þarf það ekkert alltaf að vera þannig. Ég nota í hana gríska jógúrt frá Örnu en við það verður hún alveg einstaklega mjúk....
Trylltir kornflexbitar með hnetusmjöri og súkkulaði
Þessir sælgætisbitar slá allt út. Ég gerði þá fyrst fyrir mörgum árum síðan og í hvert sinn sem ég geri þá klárast þeir upp til agna. Þá skiptir ekki máli hvort það sé fyrir afmæli, saumaklúbb, föstudagskaffi í vinnunni eða bara fyrir okkur heima að njóta. Ótrúlega einfaldir í gerð og tilvalið að gera með...
Ljónshjartakökur
Í gær hitti ég marga ótrúlega flotta krakka á smá matreiðslunámskeiði sem félagið Ljónshjarta stóð fyrir. Ljónshjarta eru samtök til stuðnings yngra fólks sem misst hefur maka og börn þeirra. Þau standa fyrir allskonar flottum viðburðum fyrir félagsmenn sína og hittumst við semsagt í gær og elduðum og bökuðum saman. Þar sem ég er svona...
Súkkulaði – Kahlua jógúrt terta
Þessi dásamlega terta sló algerlega í gegn þegar ég bauð upp á hana í vinnunni. Veit ekki hversu margar beiðnir um uppskrift ég fékk auk þess sem “hvað er eiginlega í þessu Valla” heyrðist alveg nokkrum sinnum. Hún er alls ekki flókin og þarf ekki að baka. Hún er laktósafrí og því betri í marga...
Vegan brownies með kókossúkkulaði
Kjúklingabaunir eru eitt af mínum uppáhalds hráefnum í eldhúsinu og alltaf langað að prófa að nota þær í eitthvað sætt. Við notum þær kannski meira í að gera hummus og borgara, jafnvel falafel en hérna datt ég niður á eitthvað rosalegt. Algjörlega stórkostlegt. Kjúklingabauna brownies. Hljómar kannski ekki spennandi en það er bara ekki snefill...
Hráterta með púffuðu kínóa og kókossúkkulaðihjúp
Rapunzel kom með frábæra nýjung á dögunum, en það er möndlu og kókosmjör með döðlum. Ég hef verið að prófa mig áfram með það og ég verð að segja að það skiptir engu máli í hvað ég set það eða borða eintómt, algjörlega sturlaðar bragðsprengjur og þó bara 3 innihaldsefni. 40% möndlur, 40% kókos og...
Allra bestu brownies bitarnir
Krispí að utan en mjúkar að innan. Mikið og gott súkkulaðibragð einkennir þessa dásamlegu bita!
Súkkulaðikakan sem allir elska – auðveldari en Betty
Uppskriftina má nú einungis finna á bloggsíðu Völlu: http://www.eldhusidhennarvollu.com/2023/06/sukkulaikakan-sem-allir-elska-auveldari.html
Fljótleg súkkulaðikaka með súkkulaðirjómaglassúr
Það má nota olíu í stað smjörs og vatn í staðin fyrir mjólk. Bæði gott en mér finnst þessi snilld.
Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir Færslan er unnin í samstarfi við Rapunzel
Ómótstæðilegar snickers muffins
Látið krukkuna af kókosolíu í heitt vatn til að fá hana í fljótandi formi. Í stað þess að gera súkkulaði má bræða súkkulaði og setja yfir.
Súkkulaðibitakökur með 3 tegundum af súkkulaði og sjávarsalti
Það má nota eina tegund af hveiti - en með því að nota báðar verða þær "chewy"