Það er frábært að leyfa börnunum að spreyta sig á þessum kökum.
Author: Avista (Avist Digital)
Litrík smoothie skál með þykkri ab mjólk
Eftir góða jólahátíð sem var uppfull af dásamlegum veislumat er gott að gæða sér á einhverju léttu og næringarríku. Þessi smoothie skál er ótrúlega einföld og stútfull af góðri næringu. Það er hægt að skipta út hráefnum fyrir eitthvað annað sem ykkur líkar betur, hægt að leika sér með þetta fram og til baka. ...
Allra besti Toblerone ísinn
Þessi uppskrift af Toblerone ís er sú allra besta sem ég hef prófað. Ætli það séu ekki svona 10 ár síðan ég gerði hana fyrst og án undantekninga er ég beðin um uppskriftina. Ég held að ástæðan sé tvíþætt. Annars vegar nota ég eggjahvíturnar líka og stífþeyti þær og hræri varlega saman við ísblönduna í...
Crème Brulèe
Creme Brulee hefur um árabil verið einn vinsælasti eftirréttur heims. Það vex mörgum í augum að útbúa hann en hann er í raun og sanni ekki svo flókinn. Ef þið lesið vel og fylgið nokkrum einföldum leiðbeiningum munu þið uppskera þessa dásemd. Sem er meira að segja hægt að útbúa með góðum fyrirvara og geyma...
Andabringur í vefju með vorlauk, agúrku og hoisinsósu
Færslan er unnin í samstarfi við Innnes. Þessi uppskrift birtist upprunarlega í Matkrók Bændablaðsins.
Hátíðarvín GRGS 2019!
Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Þriggja laga jólamarengs með kókosbollurjóma
Til að flýta fyrir má að sjálfsögðu kaupa tilbúinn marengs.
Mozzarella og basilíkufylltar kjötbollur í rjómaostasósu
Prufið að blanda nauta- og svínahakki til helminga. Svínahakkið er feitara svo það bindur kjötbollurnar vel saman og þær verða enn safaríkari.

















