Þessi innihaldsefni eru þau sem ég nota oftast, en ef ég vill gera hann sparilegri eða er að fá fólk í mat þá skipti ég kotasælunni út fyrir fetaost í sömu hlutföllum. Kotasælan er hollari kostur og því tilvalin að nota eins og á virkum dögum eða þegar maður er á leiðnni í bikiní.
Author: Avista (Avist Digital)
Recipe
Fljótleg súkkulaðikaka með súkkulaðirjómaglassúr
Það má nota olíu í stað smjörs og vatn í staðin fyrir mjólk. Bæði gott en mér finnst þessi snilld.
Recipe
Guðdómlegar pönnukökur í morgunmat
Uppskriftin gerir 4 pönnukökur sem er fínn skammtur fyrir einn.
Recipe
Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir Færslan er unnin í samstarfi við Rapunzel
Recipe
Gráðostaborgari með hvítlaukssósu og “pikkluðum” rauðlauk
Uppskrift fyrir 8 x 150 g hamborgara
Recipe
Dásamlegir hrákökubitar með hampfræjum og súkkulaði
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu

















