Þessa köku er tilvalið að gera kvöldinu áður en hún er borin fram og verður bara betri ef eitthvað er.
Author: Avista (Avist Digital)
Lúxus morgunverðarskál
Uppskriftin er fyrir 1 skál. Hægt er að sleppa því að hita grautinn - það er smekksatriði.
Grískar kartöflur með fetaosti, papriku og hlynsírópsrjómasósu
Þessi kartöfluréttur er frábær sem meðlæti með fisk- og/eða kjötréttum. Einnig einn og sér með góðu salati.
Orkubombur með döðlum, chia og kakónibbum
Hver uppskrift gerir um 8 stykki en ég mæli svo sannarlega með því að þið amk. tvöfaldið hana.
Ris a la mande með heitri hindberjasósu
Með grautnum er einnig gott að gera karamellusósu eða kaupa kirsuberjasósu.
Hátíðarvín GRGS 2018!
Hátíðarvín GRGS 2018! Þá er loksins komið að þessu, hátíð ljóss og friðar, Bára komin í bleyti og mæjónesið orðið gult. Það er allt eins og það á að vera. Nema þú átt eftir að kaupa jólavínið. Sumir segja að það sé meiri pressa að velja frábært vín en að senda húsbóndann út að skjóta...
Túnfisksalat með chilí og döðlum
Sumum finnst einnig gott að setja paprikukrydd og cayennepipar. Ykkar er valið og um að gera að prufa sig áfram.
Súkkulaðibitakökur með 3 tegundum af súkkulaði og sjávarsalti
Það má nota eina tegund af hveiti - en með því að nota báðar verða þær "chewy"
Rótargrænmeti í hátíðlegum búningi með balsamiksírópi, fetaosti og kanil
Notið grænmeti að eigin vali

















