Þetta salat er tilvalið í partýið, saumaklúbbinn eða á samlokuna í nesti. Ég reyni oft að velja hollari kostinn og vel því að nota sýrðan rjóma í stað mæjónes í flestum tilfellum. Einnig finnst mér gott að skera tortilla kökur í lengjur eða þríhyrninga og henda inní heitan ofn í nokkrar mínútur þar til þær...
Recipe Category: <span>Bloggarar</span>
Fylltar Kjúklingabringur
Þessi innihaldsefni eru þau sem ég nota oftast, en ef ég vill gera hann sparilegri eða er að fá fólk í mat þá skipti ég kotasælunni út fyrir fetaost í sömu hlutföllum. Kotasælan er hollari kostur og því tilvalin að nota eins og á virkum dögum eða þegar maður er á leiðnni í bikiní.
Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir Færslan er unnin í samstarfi við Rapunzel
Dásamlegir hrákökubitar með hampfræjum og súkkulaði
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu
Ofnbakaður lax með indverskum kryddhjúp
Einfaldur, næringarríkur og bragðgóður réttur sem tekur enga stund að græja.
Rice krispies kubbar með oreo, hnetusmjöri og mjólkursúkkulaði
Jæja, þessi uppskrift átti nú að vera löngu komin inn en núna kemur hún loksins. Ótrúlega einfalt að gera þessa bita og tekur enga stund.
Aðdáendur hnetusmjörs og súkkulaði tvennunar verða alls ekki sviknir af þessum bitum!
Bananabrauð með ferskum bláberjum
Þetta bananabrauð er saðsamt og næringarríkt. Döðlusírópið færir því smá karamellukeim en bláberin koma með smá sýru á móti sætunni í bönununum. Fullkomið í helgarbaksturinn.
Súkkulaðibitakökur með 3 tegundum af súkkulaði og sjávarsalti
Það má nota eina tegund af hveiti - en með því að nota báðar verða þær "chewy"