Nú eru mörg farin að telja niður í Hrekkjavökuna sem er á næsta leyti. Afmæli og partý með Hrekkjavöku þema eru sérlega vinsæl á þessum árstíma og skemmtilegar veitingar auðvitað númer eitt! Þessi skrímsli er alveg ótrúlega auðveld í gerð, þetta er bara smá dund sem hægt er að gera með góðum fyrirvara. Ég dýfði...
Recipe Category: <span>Kaka</span>
Vanillu Kremkex terta með eplafyllingu og karamellukremi
Klassíska góða Kremkexið sem við öll þekkjum er dásamlegt eitt og sér með góðu kaffi en það er einnig hægt að nota það í bakstur eins og ég geri hér. Þetta er haustleg og ljómandi góð terta sem sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er. Hún er ekki flókin en það þarf smá natni...
Heit súkkulaðibaka með karamellukremi, karamellukurli og vanilluís
Ef þig vantar eitthvað fljótlegt til þess að bera fram í saumó, eftirrétt í matarboðið eða eitthvað ljúffengt í afmælisveisluna þá er þessi baka alveg fullkomin. Hún er algjör draumur fyrir sanna unnendur súkkulaðis enda algjörlega nóg af því hér. Í henni er kaffi sem má vissulega sleppa og nota t.d mjólk í staðinn en...
Stökkar kókos- og hafrasmákökur
Þessar smákökur elska börnin mín að gera því þær eru ofureinfaldar í gerð og ó-svo- bragðgóðar!
Ólýsanlega gott súkkulaðibananabrauð
Þessi uppskrift er tileinkuð öllum vel þroskuðu bönununum sem bíða óþreyjufullir eftir því að breytast í gott bananabrauð. Ekki láta þá bíða lengur.
Silkimjúkt súkkulaðitart með pistasíum, hindberjum & rifsberjum
Í tilefni af alþjóðlega súkkulaðideginum þann 13. september er einstaklega viðeigandi að útbúa gott súkkulaðitart og nota til þess almennilegt súkkulaði. Það er sérlega mikilvægt að nota hágæða súkkulaði og það í dekkri kantinum. Ég nota 45% suðusúkkulaði ásamt 70% súkkulaði frá Nóa Síríus. Uppskriftin er einföld og það tekur í sjálfu sér ekki langan...
Haustlegar bláberjaskonsur með ekta vanillu
Já ég segi það bara, haustið er handan við hornið og nóg af bláberjum að fá þetta árið. Allavega á vissum svæðum landsins. Þessar skonsur eru dásamlegar á bragðið og alveg tilvalið að nota íslensk nýtínd bláber í þær. Ég átti því miður bara erlend en það kemur klárlega ekki að sök. Skonsurnar eru vegan...
Rababara og jarðaberjabaka með haframulningi og marengs
Nú er tilvalið að nýta rababarann í eitthvað geggjað - eins og þessa köku.
Dýrindis gamaldags ömmusnúðar í útileguna
Þessi uppskrift er löngu orðin klassík en það er orðið talsvert langt síðan ég hef bakað þessa snúða. Þetta eru þessir harðari og geymast vel í loftþéttu boxi eru því tilvaldir í útileguna eða fótboltamótið. Það er alls ekkert verra að pensla smá súkkulaði yfir nokkra! Þeir eru frekar fljótlegir þar sem það þarf ekkert...
Sumarleg hindberjaskyrterta með kremkexbotni, sítrónu og lime
Ef einhver eftirréttur eða kaka kemur með sólina þá er það þessi. Bragðgóð og fersk og passar sérlega vel á hvaða veisluborð sem er. Hindberin passa sérlega vel með sítrónu og lime og leynivopnið er klárlega hið klassíska kremkex frá Frón sem við þekkjum öll. Það passar einstaklega vel í ostaköku og skyrkökubotna eins og...
Frönsk pippsúkkulaðikaka með piparmyntukremi
Þessi kaka er löngu orðin klassík á mínu heimili enda miklir Pipp aðdáendur. Þetta er auðvitað í grunninn klassíska franska súkkulaðikakan sem við þekkjum flest en með smá tvisti. Ýmsar útgáfur af slíkum kökum og tertum eru til en þessi er mín uppáhalds. Hún er ægilega einföld og hægt að gera hana með fyrirvara þar...
Rice Krispies nammiterta með piparkúlum, Nóakroppi og lakkrískremi
Þessi kaka er ein sú rosalegasta í seinni tíð! Piparkúlurnar frá Nóa gegna hér veigamiklu hlutverki með Rice krispies morgunkorni en að viðbættum rjóma, Nóa kroppi og lakkrískremi verður þetta algjör bomba. Þessa þarf ekki að baka frekar en flestar Rice krispies kökur og er því fljótleg og þægileg. Hún passar sérlega vel á veisluborðið...