Þakkargjörðarkalkúnn er matur sem dregur fólk saman í heljarinnar veislu. Hér ákváðum við að fara að mörgum ráðum lærimeistarans Gordon Ramsey í kalkún sem getur hreinlega ekki klikkað. Hugmyndir að meðlæti : -Sætkartöflumús -Stuffin -Waldorf salat -Gravy sósa Færslan er unnin í samstarfi við Nettó Hægt er að fylgjast með Matarmönnum á Instagram undir @Matarmenn...
Recipe Category: <span>Kjöt</span>
Lambahryggur með gráðosta- og döðlufyllingu
Lambahrygg þekkjum við flest sem hátíðarmat. Hér er hann í skemmtilegri útgáfu sem fær bragðlaukana í ferðalag. Sætar döðlur á móti gráðosti er svipuð blanda og ísköld mjólk með volgri skúffuköku. Verði ykkur að góðu :) Við mælum með að para hrygginn með : Rótargrænmeti Sætkartöflumús Bakaðri kartöflu Piparkornasósu Sveppasósu Hægt er að fylgjast...
Kjúklingalasagna sem allir elska
Þessi réttur sló heldur betur í gegn í matarboði fyrir nokkru síðan. Virkilega bragðgóður og skemmtilegur réttur sem allir viðstaddir, hvort sem er börn eða fullorðnir fengu ekki nóg af. Það er líka svo þægilegt við þennan rétt að ég notaði kjötið af einum heilum kjúkling. Það væri vel hægt að kaupa tilbúinn kjúkling til...
Karrí&Kókos grísapanna með villihrísgrjónablöndu
Það er komið að miðri viku og þú veist ekkert hvað þú átt að elda. Eitthvað fljótlegt og bragðgott en samt einfalt, ekki sterkt því krakkarnir vilja það ekki… Þá er þessi réttur fullkominn. Fólk er mishrifið af grísakjöti en hérna er leyndarmálið að nota gott grísasnitsel. Ég sker það í strimla í stað þess...
Hoisin núðlur með kjúklingi, chili og kóríander
Þessi núðluréttur er brjálæðislega einfaldur og fljótlegur og tilbúinn á núlleinni. Ekta matur til að henda í í miðri viku eða jafnvel á föstudagskvöldi þegar maður nennir engu. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes ehf. Myndir og uppskrift eftir Völlu
Nauta Carpaccio með pikkluðum rauðlauk
Carpaccio er skírt í höfuðið á myndlistamanni að nafni Vittore Carpaccio sem gerði garðinn frægan um 1500. Það er ekki skrýtið að fólk sé enn þann dag í dag að gæða sér á þessum rétti, enda einstaklega góður við flest tilefni. Hér erum við búnir að setja saman skemmtilega útfærslu sem gefur bragðlaukunum sannkallaða óvissuferð....