Fyrir 4
Recipe Category: <span>Kvöldmatur</span>
Grilluð vegan samloka með djúsí áleggi og kaldri sósu
Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið. Vegan bátabrauð hlaðið gómsætu áleggi og sósum og jú, aðeins grænmeti líka auðvitað. Vegan Deli áleggin og ostsneiðarnar eru að mínu mati þau allra bestu á markaðnum. Osturinn er mjög bragðgóður og það sem meira er, hann bráðnar...
Hoisin núðlur með kjúklingi, chili og kóríander
Þessi núðluréttur er brjálæðislega einfaldur og fljótlegur og tilbúinn á núlleinni. Ekta matur til að henda í í miðri viku eða jafnvel á föstudagskvöldi þegar maður nennir engu. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes ehf. Myndir og uppskrift eftir Völlu
Nauta Carpaccio með pikkluðum rauðlauk
Carpaccio er skírt í höfuðið á myndlistamanni að nafni Vittore Carpaccio sem gerði garðinn frægan um 1500. Það er ekki skrýtið að fólk sé enn þann dag í dag að gæða sér á þessum rétti, enda einstaklega góður við flest tilefni. Hér erum við búnir að setja saman skemmtilega útfærslu sem gefur bragðlaukunum sannkallaða óvissuferð....
Grillaður þorskur, toppaður með fetaosts pestói
Við Matarmenn erum mikið fyrir fiskrétti en þessi fer klárlega á lista yfir top 3 bestu. Ferskur fiskur með ferskum hráefum er blanda sem getur einfaldlega ekki klikkað. Þið verðið svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum með þessa uppskrift að vopni. Við mælum með því að versla fiskinn eins ferskan og hugsast getur, það einfaldlega tekur...
Kashjúhnetu & Mexíkó Kjúlli
Chili Olían í þessari uppskrift setur punktinn yfir i-ið og því mæli ég eindregið með því að kaupa hana. Hana er hægt að nota í ýmsa kjúklinga og pasta rétti ásamt því að hún er fullkomin á pizzu. Ástæðan fyrir því að ég vel að nota úrbeinuð kjúklingalæri er því þau verða safaríkari við eldun...
Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati
Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert og allir í fjölskyldunni borðuðu á sig gat. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð. Auðvelt er að skipta út grænmetistegundum eftir því hvað er til í ísskápnum hverju sinni. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes,...
Tómatsúpa
Þær vörur sem ég notaði í uppskriftina má finna hér á myndunum fyrir ofan, en það má að sjálfsögðu skipta þeim út fyrir aðrar. Ég bar súpuna fram með ristuðu baguette brauði, sýrðum rjóma og rifnum ost, en mér finst einnig gott að hafa basiliku með þegar ég á hana til. Þessi súpa er svo...
Partý Pasta Sallatið
Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum. Þegar ég geri þennan rétt hef ég til öll hráefnin sem mig vantar, sýð pastað, og sest svo niður og sker niður allt sem þarf að skera niður. Auðvelt er að gera réttin kvöldinu áður en hann er borinn fram...
Einfalt og sumarlegt kartöflusalat
Kartöflusalöt geta verið að ýmsum toga. Í þessu tiltekna salati vorum við með hollt og ferskt salat að leiðarljósi og er útkoman einmitt skemmtileg blanda af hvoru tveggja. Salatið er létt, sumarlegt og einfalt. Við erum ótrúlega stoltir af útkomunni og vonumst til þess að flestir geri sér lítið fyrir og hræri í eitt slíkt...
Feta&Chili Lax
Þessi einfaldi fiskréttur er fullkominn mánudagsmatur. Ég bar hann fram með salati og bökuðu brokkolí en það er líka mjög gott að hafa hrísgrjón eða kartöflur með honum. Fiskinn fékk ég frá Hafinu en hjá þeim get ég alltaf treyst á að fá nýjan og ferskan fisk og þau taka alltaf jafn vel á móti...