Fyrir 4
Recipe Category: <span>Kvöldmatur</span>
Kjúklingur í Basil Parmesan sósu
Mikilvægt er að hræra stöðugt í sósunni svo hún brenni ekki við, en um leið og osturinn er bráðinn er hún tilbúin. Ég bar þennan einfalda og góða rétt svo fram með salati.
Steikarsalat að hætti Matarmanna
Góð steik og gott salat er ,,combo” sem klikkar mjög seint! Hér er aftur á móti á ferðinni guðdómleg blanda of hvoru tveggja undir sama þaki. Þetta salat er að fara slá í gegn í kvöldmatnum, Matarboðinu, Sumaklúbbnum eða við hvaða tilefni sem er. Hollt og virkilega gott! Aðferðir og myndbönd getið þið séð á...
Mango Chutney Kjúklingur
Með þessum rétt finnst mér ómissandi að hafa cous cous, hrísgrjón eða bygg því þau verða svo góð þegar þeim er blandað við sósuna sem er á kjúklingum. Ásamt því hef ég alltaf salat því það er hollt og gott fyrir okkur öll.
Fitness Kjúlli
. Ástæðan fyrir því að þessi réttur hefur alltaf verið kallaður fitness kjúklingur á mínu heimili er vegna þess hversu hollur hann er. Hann er mjög oft hafður á mánudags kvöldum og er góður til þess að byrja holla viku eftir helgarfríið. Ég vel að nota kjúklingalæri í stað þess að nota bringur því...
Kornflex “popp” kjúklingur með hunangs bbq sósu
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Stonewall Kitchen á Íslandi SK vörurnar fást í verslunum Hagkaups, Melabúðinni, Kjöthöllinni, Garðheimum og nokkrum vel völdum verslunum Krónunnar.
Grilluð bleikja að hætti Matarmanna
Það er fátt meira sem öskrar sumar eins og grill lykt í lofti og litríkur og bragðgóður matur á teinunum. Þessi bleikja er ekki að fara svíkja nokkra sálu! Einföld í undirbúningi og bragð sem umvefur hvern einasta bragðlauk. Það góða við það að kaupa fersk hráefni sem ekkert er búið að gera við...
Satay Kjúklingur með Sinnepsmæjó Flatbrauði
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Rose Poultry og Blue Dragon, en satay sósan sem ég hef notað í mörg ár er frá Blue Dragon og fæst í öllum helstu verslunum. Megin ástæðan fyrir því að ég vel hana yfir aðrar sambærilegar er sú að það er lægra sykur magn í henni heldur...