Smáréttur fyrir 3-4
Recipe Category: <span>Kvöldmatur</span>
Kínóa salat með grilluðum kjúkling og kaldri hunangs – sinnepssósu
Nú er runninn upp aðal grilltími ársins og ég skil hreinlega ekki hvers vegna ég hef ekki gefið ykkur uppskriftina af uppáhalds salatinu mínu en það er mjög næringarríkt og matarmikið. Til þess að toppa það geri ég yfirleitt kalda dressingu úr grískri jógúrt. Mér finnst best að nota grísku jógúrtina frá Örnu þar sem...
Nautakjöt í teriyaki og ostrusósu
Það er alveg ótrúlega auðvelt að græja sér góðan asískan mat heima. Það tekur enga stund að gera þennan stórgóða wok rétt. Það eru ekki mörg innihaldsefni og ég fullyrði að það taki ekki meira en 20 mínútur frá því að hráefnin eru í umbúðunum og þangað til rétturinn er kominn á diska.
Asísk núðlusúpa með gyoza og grænmeti
Það er fátt betra en heit og bragðmikil núðlusúpa, svo ég tali nú ekki um ef hún er toppuð með bragðgóðum dumplings. Ég hef verið að nota Itsu dumplings undanfarið og þeir passa alveg fullkomlega með þessari dásamlegu súpu. Ótrúlega auðvelt að hita þá upp og bragðast eins og af besta veitingastað, ótrúlegt en satt!...
Tikka Masala fiðrilda kjúklingur
Ég hef alltaf verið mjög hrifin af öllum indverskum mat og finnst fátt betra en að dúlla mér með allskonar krydd, marineringar og góð hráefni. Stundum er þó ansi mikið að gera og get ekki gefið mér tíma í að standa yfir pottum og pönnum. Þvílíki lúxusinn sem það er að geta gripið í tilbúnar...
Gratíneruð ýsa með bragðmikilli fetaostssósu
Gratíneraðir fiskréttir hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Góð sósa er auðvitað lykilatriði og bráðinn osturinn til þess að toppa allt. Þessi réttur er reglulega góður og alls ekki flókinn í gerð. Fullkominn fyrir alla fjölskylduna og uppskriftin er stór svo það er jafnvel hægt að frysta afgangana til að eiga síðar eða...
Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes
Vegan kjúklingabaunabollur með chili snakki
Ég er mjög hrifin af öllu sem kjúklingabaunir eru í og þessar bollur eru engin undantekning. Númer eitt, tvö og þrjú myndi ég segja að væru falafel bollur en þessar eru alls ekki síðri. Ég nota í þær Eat real snakk sem er dásamlegt eitt og sér eða dýft í góðan hummus (sem við erum...
Gyoza dumplings með bestu sósu í heimi
Itsu eru japanskir veitingastaðir sem þekktir eru fyrir fljótlegan og ferskan mat. Þeir bjóða meðal annars upp á gyoza sem eru japanskir dumplings en það eru nokkurs konar “koddar” gerðir úr deigi fylltir með ólíkum fyllingum. Itsu er nú farnir að selja þessa dásamlegu dumplings í matvöruverslunum og nú loksins fáanlegir á Íslandi. Ég nota...