Recipe Category: Snarl
Guðdómlegar pönnukökur í morgunmat
Uppskriftin gerir 4 pönnukökur sem er fínn skammtur fyrir einn.
Hummus sem rokkar!
Sumir eru viðkvæmir fyrir tahini - bætið við litlu í einu og smakkið til
Dásamlegir hrákökubitar með hampfræjum og súkkulaði
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu
Ómótstæðilegar snickers muffins
Látið krukkuna af kókosolíu í heitt vatn til að fá hana í fljótandi formi. Í stað þess að gera súkkulaði má bræða súkkulaði og setja yfir.
Frönsk súkkulaðikaka án sykurs og hveiti
Þessa köku er tilvalið að gera kvöldinu áður en hún er borin fram og verður bara betri ef eitthvað er.
Orkubombur með döðlum, chia og kakónibbum
Hver uppskrift gerir um 8 stykki en ég mæli svo sannarlega með því að þið amk. tvöfaldið hana.
Túnfisksalat með chilí og döðlum
Sumum finnst einnig gott að setja paprikukrydd og cayennepipar. Ykkar er valið og um að gera að prufa sig áfram.
Sætkartöflu nachos með bræddum mozzarella
Þetta er "comfort food" eins og hann gerist bestur og það sem er enn betra að hann er nú nokkuð hollur. Þennan er gaman að bjóða uppá sem léttan forrétt, sem snarl eða bara í partýið.
Allt á einni pönnu kjúklingapasta
Einfalt og virkilega fljótlegt kjúklingapasta sem börnin elska
Fettuccine með ofnbökuðum camembert, basilíku og hlynsírópi
Færslan er unnin í samstarfi við Ásbjörn Ólafsson.
Japanskt kjúklingasalat með sætri chilísósu og stökkum núðlum
Eitt það allra besta sem þið hafið bragðað