Þetta undursamlega múslí er alltaf til hjá mér og ég nota það helst með möndlumjólk eða út á jógúrt. Það er hinsvegar hægt að nota það í allt mögulegt, líkt og út á hafragraut, ofan á pönnukökur eða sem snarl eitt og sér. Nánast öll hráefnin sem notuð eru í uppskriftinni eru frá Himneskri...
Recipe Category: <span>Snarl</span>
Eurovision Ostasósa sem klikkar ekki!
Við Matarmenn erum heldur betur komnir í Eurovision fýling. Okkur langaði að deila með ykkur okkar uppáhalds ostasósu sem hefur slegið rækilega í gegn í Mexico veislunum okkar. Gæðin leyna sér ekki í hverjum bitanum og langar okkur í raun að vara ykkur við þessari sósu því hún er hættulega góð ! Njótið í botn...
Uppáhalds Partý Salatið
Þetta salat er tilvalið í partýið, saumaklúbbinn eða á samlokuna í nesti. Ég reyni oft að velja hollari kostinn og vel því að nota sýrðan rjóma í stað mæjónes í flestum tilfellum. Einnig finnst mér gott að skera tortilla kökur í lengjur eða þríhyrninga og henda inní heitan ofn í nokkrar mínútur þar til þær...
Guðdómlegar pönnukökur í morgunmat
Uppskriftin gerir 4 pönnukökur sem er fínn skammtur fyrir einn.
Dásamlegir hrákökubitar með hampfræjum og súkkulaði
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu
Ómótstæðilegar snickers muffins
Látið krukkuna af kókosolíu í heitt vatn til að fá hana í fljótandi formi. Í stað þess að gera súkkulaði má bræða súkkulaði og setja yfir.
Frönsk súkkulaðikaka án sykurs og hveiti
Þessa köku er tilvalið að gera kvöldinu áður en hún er borin fram og verður bara betri ef eitthvað er.
Orkubombur með döðlum, chia og kakónibbum
Hver uppskrift gerir um 8 stykki en ég mæli svo sannarlega með því að þið amk. tvöfaldið hana.
Túnfisksalat með chilí og döðlum
Sumum finnst einnig gott að setja paprikukrydd og cayennepipar. Ykkar er valið og um að gera að prufa sig áfram.
Sætkartöflu nachos með bræddum mozzarella
Þetta er "comfort food" eins og hann gerist bestur og það sem er enn betra að hann er nú nokkuð hollur. Þennan er gaman að bjóða uppá sem léttan forrétt, sem snarl eða bara í partýið.