Recipe Tag: <span>bakstur</span>
Recipe
Sörur í ofnskúffu með Dumle karamellu
Færslan er unnin í samstarfi við Innnes að fyrirmynd Fredrikke Wærens
Recipe
Piparmyntu pavlova með hvítum súkkulaðirjóma
Fyrir jól voru ég og Örn Andrésson matreiðslumeistari og landsliðskokkur fengin til leika listir sínar saman í eldhúsinu og töfra fram þriggja rétta hátíðarkvöldverð í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut. Þessi dásamlega pavlova var mitt framlag.
Recipe
Stökkar og “chewy” Dumle smákökur
Þessar smákökur innihalda fá hráefni og eru einfaldar í gerð. Krakkar hafa gaman að því að gera þessar.