Fyrir 4-6 manns
Recipe Tag: <span>kjúklingur</span>
Hoisin núðlur með kjúklingi, chili og kóríander
Þessi núðluréttur er brjálæðislega einfaldur og fljótlegur og tilbúinn á núlleinni. Ekta matur til að henda í í miðri viku eða jafnvel á föstudagskvöldi þegar maður nennir engu. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes ehf. Myndir og uppskrift eftir Völlu
Satay Kjúklingur með Sinnepsmæjó Flatbrauði
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Rose Poultry og Blue Dragon, en satay sósan sem ég hef notað í mörg ár er frá Blue Dragon og fæst í öllum helstu verslunum. Megin ástæðan fyrir því að ég vel hana yfir aðrar sambærilegar er sú að það er lægra sykur magn í henni heldur...
Fylltar Kjúklingabringur
Þessi innihaldsefni eru þau sem ég nota oftast, en ef ég vill gera hann sparilegri eða er að fá fólk í mat þá skipti ég kotasælunni út fyrir fetaost í sömu hlutföllum. Kotasælan er hollari kostur og því tilvalin að nota eins og á virkum dögum eða þegar maður er á leiðnni í bikiní.
Sætkartöflupizza með tættum kjúklingi, spínati og rauðlauk
Hægt er að gera sætu kartöflurnar tilbúnar kvöldinu áður eða þessvegna nokkrum dögum áður til að stytta ferlið. Einnig er að sjálfsögðu hægt að nota hinn hefðbundna pizzabotn með þessu áleggi.

















