Olga er besti matráður landsins að öðrum frábærum ólöstuðum. Hún stýrir eldhúsi í leikskóla í Reykjavík með miklum myndarbrag og gerir allt frá grunni. Þetta múslí er frá henni komið. Brjálæðislega einfalt og fljótlegt auk þess að vera mjög næringarríkt. Börnin elska þetta og fullorðnir líka! Unnið í samstarfi við Rapunzel
Author: Avista (Avist Digital)
Sykur og Hveitilausa kakan sem fer í öll Barnaafmæli
Þessi dásemdar kaka er búin að fara með mér í öll barnaafmæli sem ég hef farið í síðasta árið. Hún er bæði sykur og hveitilaus en samt borða börn, og fullorðnir, hana með bestu lyst. Öll innihaldsefnin eru heilsusamleg og því hægt að borða hana án samviskubits og gefa litlum kroppum. Á myndunum að neðan...
Morgunmatur meistaranna
Þessi grautur er minn go to morgun- eða hádegismatur. Það er tilvalið að útbúa hann kvöldið áður ef maður vill fá hann í morgunmat eða um morguninn fyrir hádegsimatinn. Ástæðan fyrir því að maður verður að leyfa honum að standa aðeins er því chia fræin draga í sig vökvan af möndlumjólkinni. Þau verða þá...
Mango Chutney Kjúklingur
Með þessum rétt finnst mér ómissandi að hafa cous cous, hrísgrjón eða bygg því þau verða svo góð þegar þeim er blandað við sósuna sem er á kjúklingum. Ásamt því hef ég alltaf salat því það er hollt og gott fyrir okkur öll.
Allra bestu brownies bitarnir
Krispí að utan en mjúkar að innan. Mikið og gott súkkulaðibragð einkennir þessa dásamlegu bita!
Pastasalat með jarðaberjum, mozzarella og balsamikediki
Þessi færsla er unnin í samstarfi við K.Karlsson
Suðræn Kólibríkaka með ananas, bönunum og pekanhnetum
Þessi kaka er virkilega bragðgóð, falleg og djúsí. Minnir pínu á gulrótarköku en samt ekki…

















