Kókostoppar sem verða ekki toppaðir!
Recipe Category: <span>30 mínútna réttir</span>
Pad thai eins og það gerist best
Þessi réttur er fullkominn í afganga daginn eftir. En það er sjaldnast eitthvað eftir. Þetta er svo gott!
Heitur brauðréttur með mexíkó rjómaostasósu
Það er eitthvað svo dásamlegt við heita brauðrétti!
Kanilsnúðar á 15 mínútum
Ég kalla þessa snúða neyðarsnúða því þegar mig langar í eitthvað sætt strax þá er svo einfalt að skella í þessa.
Stökkar og “chewy” Dumle smákökur
Þessar smákökur innihalda fá hráefni og eru einfaldar í gerð. Krakkar hafa gaman að því að gera þessar.
Bleikja með fetaosti og sólþurrkuðum tómötum
Þessi fiskréttur slær í gegn. Meira að segja hjá hinum allra matvöndustu!
Indverskar kjúklingabringur með grilluðu grænmeti og basmati
Á dögunum fékk ég að gjöf fjölsuðupott frá Ninja. Sem er ekki í frásögur færandi nema hvað að ég hef sjaldan notað eitt heimilistæki eins mikið og þetta. Þessi pottur sameinar nokkur tæki og það er ansi fátt sem er ekki hægt að gera í honum. Reyndar eru þetta í heild 8 stillingar og hægt...
Rækju dumplings með risarækjum, eggjanúðlum og grænmeti
Það er svo hrikalega auðvelt og einfalt að græja sér bragðgóða asíska rétti. Ég hef sagt það áður hér en mitt allra mesta uppáhald eru dumplings eða gyoza eins og það er líka kallað. Dásamlegir koddar fylltir allskyns góðgæti. Þessa frá Itsu nota ég en þeir eru að mínu mati það sem kemst næst því...
Himneskur ofnbakaður lax með dillraspi, parmesan og sítrónu
Lax er hollur og hrikalega góður, ef hann er rétt matreiddur. Það er alveg grátlegt að taka flott hráefni eins og góðan lax og eyðileggja hann með því að ofelda hann og krydda hann ekki almennilega. Þessi réttur er virkilega einfaldur og fljótlegur auk þess að vera ótrúlega bragðgóður. Það gerir alveg ótrúlega mikið að...
Dásamlegt french toast með jarðarberja skyrmús & volgri jarðarberjasósu
French toast eða franskt eggjabrauð er upprunalega hægt að rekja til Rómarveldis en vissulega er þetta réttur sem síðustu aldir má rekja til mið Evrópu og Bandaríkjanna. Frakkar kalla þetta reyndar ekki franskt eggjabrauð en þessi réttur gengur þar undir nafninu “Týnt brauð” eða “Pain perdu”. Hér setjum við smá íslenskt tvist á þennan rétt....
Litrík Taco skál með rauðum linsum og avocado
Það er alveg sérstaklega hentugt að eiga nóg af linsubaunum í skápunum. Þær eru bráðhollar og næringarríkar auk þess að vera ódýr matur. Hérna er ég með þær í taco búningi og henta prýðilega í svona taco skál eða jafnvel vefjur eða taco skeljar. Það má alveg breyta eða skipta út kryddum og hafa það...
Tequila risarækja með hvítlauk og kóríander
Einfaldasti réttur í heimi og með þeim betri. Tequila færir risarækjurnar á annað plan og hvítlaukurinn og kóríander gera gott enn betra!