Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.
Author: Avista (Avist Digital)
Fitness Kjúlli
. Ástæðan fyrir því að þessi réttur hefur alltaf verið kallaður fitness kjúklingur á mínu heimili er vegna þess hversu hollur hann er. Hann er mjög oft hafður á mánudags kvöldum og er góður til þess að byrja holla viku eftir helgarfríið. Ég vel að nota kjúklingalæri í stað þess að nota bringur því...
Súkkulaðikakan sem allir elska – auðveldari en Betty
Uppskriftina má nú einungis finna á bloggsíðu Völlu: http://www.eldhusidhennarvollu.com/2023/06/sukkulaikakan-sem-allir-elska-auveldari.html
Súkkulaðimúslí
Þetta undursamlega múslí er alltaf til hjá mér og ég nota það helst með möndlumjólk eða út á jógúrt. Það er hinsvegar hægt að nota það í allt mögulegt, líkt og út á hafragraut, ofan á pönnukökur eða sem snarl eitt og sér. Nánast öll hráefnin sem notuð eru í uppskriftinni eru frá Himneskri...
Súkkulaði Möndlumjólk
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska Hollustu en þær vörur fást í öllum helstu Krónu verslunum, Nettó, Fjarðarkaup og fleiri stöðum. Döðlurnar frá þeim eru mjúkar, ólíkt mörgum öðrum döðlum og þær því frábærar þegar maður vill hafa þær í eins litlum bitum eins og mögulegt er...
Eurovision Ostasósa sem klikkar ekki!
Við Matarmenn erum heldur betur komnir í Eurovision fýling. Okkur langaði að deila með ykkur okkar uppáhalds ostasósu sem hefur slegið rækilega í gegn í Mexico veislunum okkar. Gæðin leyna sér ekki í hverjum bitanum og langar okkur í raun að vara ykkur við þessari sósu því hún er hættulega góð ! Njótið í botn...
Dúnmjúkar karamellubollakökur með saltkaramellukremi
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir Instagram: valgerdurgreta
Grandi Mathöll – annar hluti
Apríkósu Pestó
Þetta pestó er gjörólíkt öllum þeim sem maður getur keypt útí búð en á sama tíma svo ofur einfalt og ég er því fljótari að henda í þetta heldur en að stökkva útí búð. Apríkósurnar gera það sætt – svo það verður dásamlega bragðgott. Ég hef alltaf notað apríkósurnar frá Himneskri Hollustu því þær eru...
Kornflex “popp” kjúklingur með hunangs bbq sósu
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Stonewall Kitchen á Íslandi SK vörurnar fást í verslunum Hagkaups, Melabúðinni, Kjöthöllinni, Garðheimum og nokkrum vel völdum verslunum Krónunnar.
Grilluð bleikja að hætti Matarmanna
Það er fátt meira sem öskrar sumar eins og grill lykt í lofti og litríkur og bragðgóður matur á teinunum. Þessi bleikja er ekki að fara svíkja nokkra sálu! Einföld í undirbúningi og bragð sem umvefur hvern einasta bragðlauk. Það góða við það að kaupa fersk hráefni sem ekkert er búið að gera við...

















