Þessi súpa er ein af þeim sem hægt er að láta malla allan daginn og skella síðan sjávarfanginu út í rétt áður en hún er borin fram. Hún verður bara betri og betri því lengur sem hún fær að malla. Hún er alveg sérlega hátíðlegur og fallegur forréttur og alveg hægt að nota það grænmeti...
Recipe Category: <span>fiskur</span>
Rækju dumplings með risarækjum, eggjanúðlum og grænmeti
Það er svo hrikalega auðvelt og einfalt að græja sér bragðgóða asíska rétti. Ég hef sagt það áður hér en mitt allra mesta uppáhald eru dumplings eða gyoza eins og það er líka kallað. Dásamlegir koddar fylltir allskyns góðgæti. Þessa frá Itsu nota ég en þeir eru að mínu mati það sem kemst næst því...
Himneskur ofnbakaður lax með dillraspi, parmesan og sítrónu
Lax er hollur og hrikalega góður, ef hann er rétt matreiddur. Það er alveg grátlegt að taka flott hráefni eins og góðan lax og eyðileggja hann með því að ofelda hann og krydda hann ekki almennilega. Þessi réttur er virkilega einfaldur og fljótlegur auk þess að vera ótrúlega bragðgóður. Það gerir alveg ótrúlega mikið að...
Tequila risarækja með hvítlauk og kóríander
Einfaldasti réttur í heimi og með þeim betri. Tequila færir risarækjurnar á annað plan og hvítlaukurinn og kóríander gera gott enn betra!
Grísk fiskipanna með feta og ólífum
Það sem ég gæti borðað svona fisk á pönnu í alla mata. Þvílík bragðsprengja! Það er hægt að nota hvaða hvíta fisk sem er en hér notaði ég fallegan þorsk. Það er hægt að nota það grænmeti sem er til en það er alveg bráðnausynlegt að hafa fetaostinn, hvítlauk og svartar ólífur, sem og auðvitað...
Gratíneruð ýsa með bragðmikilli fetaostssósu
Gratíneraðir fiskréttir hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Góð sósa er auðvitað lykilatriði og bráðinn osturinn til þess að toppa allt. Þessi réttur er reglulega góður og alls ekki flókinn í gerð. Fullkominn fyrir alla fjölskylduna og uppskriftin er stór svo það er jafnvel hægt að frysta afgangana til að eiga síðar eða...
Smjörsteikt Langa í Kentucky búningi
Við Íslendingar erum svo heppnir að geta gengið inn í fiskbúð og keypt ferskar fiskafurðir. Við ættum í raun að vera duglegri við að prófa okkur áfram í mismunandi fiskréttum. Þú lesandi góður ert á réttum stað til að gera nákvæmlega það. Þessi fiskréttur mun taka bragðlaukana þína í skemmtilegt ferðalag ! Hægt er að...
Grillaður þorskur, toppaður með fetaosts pestói
Við Matarmenn erum mikið fyrir fiskrétti en þessi fer klárlega á lista yfir top 3 bestu. Ferskur fiskur með ferskum hráefum er blanda sem getur einfaldlega ekki klikkað. Þið verðið svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum með þessa uppskrift að vopni. Við mælum með því að versla fiskinn eins ferskan og hugsast getur, það einfaldlega tekur...
Feta&Chili Lax
Þessi einfaldi fiskréttur er fullkominn mánudagsmatur. Ég bar hann fram með salati og bökuðu brokkolí en það er líka mjög gott að hafa hrísgrjón eða kartöflur með honum. Fiskinn fékk ég frá Hafinu en hjá þeim get ég alltaf treyst á að fá nýjan og ferskan fisk og þau taka alltaf jafn vel á móti...
Grilluð bleikja að hætti Matarmanna
Það er fátt meira sem öskrar sumar eins og grill lykt í lofti og litríkur og bragðgóður matur á teinunum. Þessi bleikja er ekki að fara svíkja nokkra sálu! Einföld í undirbúningi og bragð sem umvefur hvern einasta bragðlauk. Það góða við það að kaupa fersk hráefni sem ekkert er búið að gera við...