Uppskriftin gerir sirka 15 kúlur
Author: Avista (Avist Digital)
Grandi Mathöll – Fyrri hluti
Satay Kjúklingur með Sinnepsmæjó Flatbrauði
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Rose Poultry og Blue Dragon, en satay sósan sem ég hef notað í mörg ár er frá Blue Dragon og fæst í öllum helstu verslunum. Megin ástæðan fyrir því að ég vel hana yfir aðrar sambærilegar er sú að það er lægra sykur magn í henni heldur...
Klassískar súkkulaðibollakökur með flauelsmjúku súkkulaðikremi og daimkurli
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir – Instagram: valgerdurgreta – Færslan er unnin í samstarfi við Innnes
Flatbrauð
Ef þið viljð slá í gegn í matarboðinu þá bjóðið þið uppá þetta guðdómlega flatbrauð. Það er lítið mál að vera búinn að baka botninn fyrr um daginn og henda svo á hann álegginu.
Páskavín GRGS 2019
Páskar, loksins! Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli því það elska þá allir. Til dæmis þá á ég bara stundum afmæli um páska, en ekki alltaf ….sem er fáránlega skrítið. Í ár verð ég verð hinsvegar árinu eldri á páskadag og því ber...
Uppáhalds Partý Salatið
Þetta salat er tilvalið í partýið, saumaklúbbinn eða á samlokuna í nesti. Ég reyni oft að velja hollari kostinn og vel því að nota sýrðan rjóma í stað mæjónes í flestum tilfellum. Einnig finnst mér gott að skera tortilla kökur í lengjur eða þríhyrninga og henda inní heitan ofn í nokkrar mínútur þar til þær...
Hátíðlegt humarpasta
Þessi færsla er unnin í samstarfi við RANA – alvöru ferskt pasta frá Ítalíu

















