Þessi holla og góða kaka er mín go-to hrákaka og slær í gegn í hvert skiptið sem ég býð upp á hana. Hún er einföld í gerð því það þarf ekki matvinnsluvél eins og þarf fyrir flestar hrákökur og því ætti að vera á allra færi að gera hana. Einnig eru flest hráefnin sem ég...
Recipe Category: <span>30 mínútna réttir</span>
Tómatsúpa
Þær vörur sem ég notaði í uppskriftina má finna hér á myndunum fyrir ofan, en það má að sjálfsögðu skipta þeim út fyrir aðrar. Ég bar súpuna fram með ristuðu baguette brauði, sýrðum rjóma og rifnum ost, en mér finst einnig gott að hafa basiliku með þegar ég á hana til. Þessi súpa er svo...
Algjörlega ótrúlegir kókosbitar
Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.
Einfalt og sumarlegt kartöflusalat
Kartöflusalöt geta verið að ýmsum toga. Í þessu tiltekna salati vorum við með hollt og ferskt salat að leiðarljósi og er útkoman einmitt skemmtileg blanda af hvoru tveggja. Salatið er létt, sumarlegt og einfalt. Við erum ótrúlega stoltir af útkomunni og vonumst til þess að flestir geri sér lítið fyrir og hræri í eitt slíkt...
Grísk fetaostsídýfa með ólífum og kirsuberjatómötum
Þessi heita ostaídýfa er fullkominn forréttur, partý- eða saumaklúbbsréttur. Jafnvel bara fyrir tvo að deila með góðu snittubrauði og vínglasi. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu
Sykurlaust Epla Crumble
Einfaldur eftirréttur sem er tilvalið að henda í þegar manni langar í eitthvað holt en gott. Ég notaði eftirfarandi vörur í uppskriftina en hún er unnin í samstarfi við Himneska Hollustu. Epla “kakan” er svo borin fram með þeyttum rjóma eða ís. – Íris Blöndahl
Íþrótta eftirréttur
Halloumi ostur í sumarbúningi
Halloumi osturinn er ættaður alla leið frá Kýpur, Grikklandi. Innihald ostsins er blanda af kúamjólk og geitamjólk. Útkoman er feitur, bragðgóður og saltur ostur, hinn fullkomni forréttur einn og sér ef þið spyrjið okkur. Hér er hann aftur á móti í aðeins öðruvísi búningi. Við erum búnir að bæta sætu sýrópi ásamt ferskum Granateplum sem...
Morgunmatur meistaranna
Þessi grautur er minn go to morgun- eða hádegismatur. Það er tilvalið að útbúa hann kvöldið áður ef maður vill fá hann í morgunmat eða um morguninn fyrir hádegsimatinn. Ástæðan fyrir því að maður verður að leyfa honum að standa aðeins er því chia fræin draga í sig vökvan af möndlumjólkinni. Þau verða þá...
Mango Chutney Kjúklingur
Með þessum rétt finnst mér ómissandi að hafa cous cous, hrísgrjón eða bygg því þau verða svo góð þegar þeim er blandað við sósuna sem er á kjúklingum. Ásamt því hef ég alltaf salat því það er hollt og gott fyrir okkur öll.
Pastasalat með jarðaberjum, mozzarella og balsamikediki
Þessi færsla er unnin í samstarfi við K.Karlsson
Súkkulaðikakan sem allir elska – auðveldari en Betty
Uppskriftina má nú einungis finna á bloggsíðu Völlu: http://www.eldhusidhennarvollu.com/2023/06/sukkulaikakan-sem-allir-elska-auveldari.html
Súkkulaðimúslí
Þetta undursamlega múslí er alltaf til hjá mér og ég nota það helst með möndlumjólk eða út á jógúrt. Það er hinsvegar hægt að nota það í allt mögulegt, líkt og út á hafragraut, ofan á pönnukökur eða sem snarl eitt og sér. Nánast öll hráefnin sem notuð eru í uppskriftinni eru frá Himneskri...