Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert og allir í fjölskyldunni borðuðu á sig gat. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð. Auðvelt er að skipta út grænmetistegundum eftir því hvað er til í ísskápnum hverju sinni. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes,...
Recipe Category: <span>Barnvænt</span>
Tómatsúpa
Þær vörur sem ég notaði í uppskriftina má finna hér á myndunum fyrir ofan, en það má að sjálfsögðu skipta þeim út fyrir aðrar. Ég bar súpuna fram með ristuðu baguette brauði, sýrðum rjóma og rifnum ost, en mér finst einnig gott að hafa basiliku með þegar ég á hana til. Þessi súpa er svo...
Partý Pasta Sallatið
Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum. Þegar ég geri þennan rétt hef ég til öll hráefnin sem mig vantar, sýð pastað, og sest svo niður og sker niður allt sem þarf að skera niður. Auðvelt er að gera réttin kvöldinu áður en hann er borinn fram...
Hráterta með púffuðu kínóa og kókossúkkulaðihjúp
Rapunzel kom með frábæra nýjung á dögunum, en það er möndlu og kókosmjör með döðlum. Ég hef verið að prófa mig áfram með það og ég verð að segja að það skiptir engu máli í hvað ég set það eða borða eintómt, algjörlega sturlaðar bragðsprengjur og þó bara 3 innihaldsefni. 40% möndlur, 40% kókos og...
Sykurlaust Epla Crumble
Einfaldur eftirréttur sem er tilvalið að henda í þegar manni langar í eitthvað holt en gott. Ég notaði eftirfarandi vörur í uppskriftina en hún er unnin í samstarfi við Himneska Hollustu. Epla “kakan” er svo borin fram með þeyttum rjóma eða ís. – Íris Blöndahl
Íþrótta eftirréttur
Olgu múslí – einfaldasta og besta múslí sem til er
Olga er besti matráður landsins að öðrum frábærum ólöstuðum. Hún stýrir eldhúsi í leikskóla í Reykjavík með miklum myndarbrag og gerir allt frá grunni. Þetta múslí er frá henni komið. Brjálæðislega einfalt og fljótlegt auk þess að vera mjög næringarríkt. Börnin elska þetta og fullorðnir líka! Unnið í samstarfi við Rapunzel
Sykur og Hveitilausa kakan sem fer í öll Barnaafmæli
Þessi dásemdar kaka er búin að fara með mér í öll barnaafmæli sem ég hef farið í síðasta árið. Hún er bæði sykur og hveitilaus en samt borða börn, og fullorðnir, hana með bestu lyst. Öll innihaldsefnin eru heilsusamleg og því hægt að borða hana án samviskubits og gefa litlum kroppum. Á myndunum að neðan...
Morgunmatur meistaranna
Þessi grautur er minn go to morgun- eða hádegismatur. Það er tilvalið að útbúa hann kvöldið áður ef maður vill fá hann í morgunmat eða um morguninn fyrir hádegsimatinn. Ástæðan fyrir því að maður verður að leyfa honum að standa aðeins er því chia fræin draga í sig vökvan af möndlumjólkinni. Þau verða þá...
Fitness Kjúlli
. Ástæðan fyrir því að þessi réttur hefur alltaf verið kallaður fitness kjúklingur á mínu heimili er vegna þess hversu hollur hann er. Hann er mjög oft hafður á mánudags kvöldum og er góður til þess að byrja holla viku eftir helgarfríið. Ég vel að nota kjúklingalæri í stað þess að nota bringur því...
Súkkulaðikakan sem allir elska – auðveldari en Betty
Uppskriftina má nú einungis finna á bloggsíðu Völlu: http://www.eldhusidhennarvollu.com/2023/06/sukkulaikakan-sem-allir-elska-auveldari.html
Súkkulaðimúslí
Þetta undursamlega múslí er alltaf til hjá mér og ég nota það helst með möndlumjólk eða út á jógúrt. Það er hinsvegar hægt að nota það í allt mögulegt, líkt og út á hafragraut, ofan á pönnukökur eða sem snarl eitt og sér. Nánast öll hráefnin sem notuð eru í uppskriftinni eru frá Himneskri...
Kornflex “popp” kjúklingur með hunangs bbq sósu
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Stonewall Kitchen á Íslandi SK vörurnar fást í verslunum Hagkaups, Melabúðinni, Kjöthöllinni, Garðheimum og nokkrum vel völdum verslunum Krónunnar.