Guðdómlega mjúkar bollakökur sem henta vel við ýmis tilefni. Þetta er sú uppskrift sem ég hef stuðst við í mörg ár og klikkar aldrei. Þetta krem slær í gegn hver sem það fer, en fyrir þá sem vilja alls ekki kaffi má setja 1 msk af rjóma í staðin.
Recipe Category: <span>Íris</span>
Wasabi Kjúklingabaunir
Flest okkar telja okkur hafa smakkað wasabi og tengja það við Sushi. Staðreyndin er sú að 90% af wasabi sem er selt í heiminum er ekki búið til úr wasabi rót, heldur piparrót sem er lituð með grænum matarlit og bragðbætt með öðrum efnum. Ég persónulega hef aldrei verið hrifin af því wasabi sem mér...
LAKK
Þessi “kokteill” slær alltaf í gegn því hann er öðruvísi og skemmtilegur, en það er að sjálfsögðu hægt að nota hann sem eftirrétt líka. Lakkrísduftið fékk ég í Epal, en ég notaði FINE út í soðna vatnið og svo grófa lakkrísinn sem skraut. Ég bar þetta fram í iittala rauðvínsglösum en það má að sjálfsögðu...
Kashjúhnetu & Mexíkó Kjúlli
Chili Olían í þessari uppskrift setur punktinn yfir i-ið og því mæli ég eindregið með því að kaupa hana. Hana er hægt að nota í ýmsa kjúklinga og pasta rétti ásamt því að hún er fullkomin á pizzu. Ástæðan fyrir því að ég vel að nota úrbeinuð kjúklingalæri er því þau verða safaríkari við eldun...
Himneska Hrákakan
Þessi holla og góða kaka er mín go-to hrákaka og slær í gegn í hvert skiptið sem ég býð upp á hana. Hún er einföld í gerð því það þarf ekki matvinnsluvél eins og þarf fyrir flestar hrákökur og því ætti að vera á allra færi að gera hana. Einnig eru flest hráefnin sem ég...
Tómatsúpa
Þær vörur sem ég notaði í uppskriftina má finna hér á myndunum fyrir ofan, en það má að sjálfsögðu skipta þeim út fyrir aðrar. Ég bar súpuna fram með ristuðu baguette brauði, sýrðum rjóma og rifnum ost, en mér finst einnig gott að hafa basiliku með þegar ég á hana til. Þessi súpa er svo...
Marengs Hringur
Botnarnir í þessari köku geymast vel og því er í góðu lagi að baka þá 1 – 2 dögum áður en kakan er borin fram, en ég set hins vegar alltaf rjóma, ber og nammi á hana samdægurs. Í þetta skiptið notaði ég jarðaber, bláber, granatepli og Milka súkkulaði og það heppnaðist dásamlega vel. Ég...
Partý Pasta Sallatið
Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum. Þegar ég geri þennan rétt hef ég til öll hráefnin sem mig vantar, sýð pastað, og sest svo niður og sker niður allt sem þarf að skera niður. Auðvelt er að gera réttin kvöldinu áður en hann er borinn fram...
Feta&Chili Lax
Þessi einfaldi fiskréttur er fullkominn mánudagsmatur. Ég bar hann fram með salati og bökuðu brokkolí en það er líka mjög gott að hafa hrísgrjón eða kartöflur með honum. Fiskinn fékk ég frá Hafinu en hjá þeim get ég alltaf treyst á að fá nýjan og ferskan fisk og þau taka alltaf jafn vel á móti...
Kjúklingur í Basil Parmesan sósu
Mikilvægt er að hræra stöðugt í sósunni svo hún brenni ekki við, en um leið og osturinn er bráðinn er hún tilbúin. Ég bar þennan einfalda og góða rétt svo fram með salati.
Sykurlaust Epla Crumble
Einfaldur eftirréttur sem er tilvalið að henda í þegar manni langar í eitthvað holt en gott. Ég notaði eftirfarandi vörur í uppskriftina en hún er unnin í samstarfi við Himneska Hollustu. Epla “kakan” er svo borin fram með þeyttum rjóma eða ís. – Íris Blöndahl
Íþrótta eftirréttur
Sykur og Hveitilausa kakan sem fer í öll Barnaafmæli
Þessi dásemdar kaka er búin að fara með mér í öll barnaafmæli sem ég hef farið í síðasta árið. Hún er bæði sykur og hveitilaus en samt borða börn, og fullorðnir, hana með bestu lyst. Öll innihaldsefnin eru heilsusamleg og því hægt að borða hana án samviskubits og gefa litlum kroppum. Á myndunum að neðan...
Morgunmatur meistaranna
Þessi grautur er minn go to morgun- eða hádegismatur. Það er tilvalið að útbúa hann kvöldið áður ef maður vill fá hann í morgunmat eða um morguninn fyrir hádegsimatinn. Ástæðan fyrir því að maður verður að leyfa honum að standa aðeins er því chia fræin draga í sig vökvan af möndlumjólkinni. Þau verða þá...
Mango Chutney Kjúklingur
Með þessum rétt finnst mér ómissandi að hafa cous cous, hrísgrjón eða bygg því þau verða svo góð þegar þeim er blandað við sósuna sem er á kjúklingum. Ásamt því hef ég alltaf salat því það er hollt og gott fyrir okkur öll.
Fitness Kjúlli
. Ástæðan fyrir því að þessi réttur hefur alltaf verið kallaður fitness kjúklingur á mínu heimili er vegna þess hversu hollur hann er. Hann er mjög oft hafður á mánudags kvöldum og er góður til þess að byrja holla viku eftir helgarfríið. Ég vel að nota kjúklingalæri í stað þess að nota bringur því...
- 1
- 2