Þessi bragðmikla pizza er algjörlega fullkomin eftir góða vinnuviku. Hún er einföld en samt fáguð og hráefnin fá að njóta sín í botn. Pizzasósan er einungis plómutómatar sem eru bragðbættir eru með sjávarsalti og klassíski Pizzaosturinn frá MS leikur stórt hlutverk ásamt Sterku ítölsku ostablöndunni sem nýlega kom í verslanir. Toppað með snöggsteiktum risarækjum sem...
Recipe Tag: <span>mozzarella</span>
Litlar smjördeigsbökur með feta, skalottlauk, sveppum og timian
Þessar litlu smjördeigsbökur eru dásamlegar litlar bragðsprengjur sem gaman og fallegt er að bera fram sem forrétt. Skalottlaukurinn er mýktur á pönnu með blaðlauk og hvítlauk. Saxaðir sveppir og timian með ásamt balsamediki og sojasósu gera þessa blöndu einstaklega góða bökuð á smjördeigi með rifnum mozzarella og fetaosti. Ég er hérna með minni bökur sem...
Djúsí ostafyllt naan brauð með hvítlaukssmjöri
Þessi naan brauðs uppskrift hefur fylgt mér í mörg, mörg ár og hún stendur alltaf fyrir sínu. Hérna er ég hinsvegar búin að fylla þau með mozzarellaosti með hvítlauk og það færir brauðin alveg upp á annað stig. Þvílíkt og annað eins gúrm! Það má vel borða þau bara eins og sér en vissulega eru...
“Allt nema beyglan” ostahorn með pepperóní
Everything but the bagel kryddblandan er ein af mínum uppáhalds. Beyglur með þessu kryddi eru auðvitað mjög góðar en það er hægt að nota þessa blöndu á og í allskonar annað. Mig langaði í einhver góð ostahorn og því alveg gráupplagt að smella þessu saman. Ég nota hérna hreina mozzarella ostinn frá Örnu. Hann er...
Grænmetisgratín með rjómalagaðri hvítlauksostasósu
Þessi réttur er alveg frábær einn og sér með góðu ristuðu brauði eða sem meðlæti. Hvítlauksostarnir gefa réttinum góða fyllingu ásamt því að gefa honum dásamlegt bragð. Það er snjallt að nýta það grænmeti sem til er í ísskápnum og ekkert heilagt að fylgja uppskriftinni nákvæmlega hvað það varðar. Ég miða við að grænmetið fylli...
Ofnbakaður hakkréttur með kartöflum og mozzarella
Erum við ekki alltaf að leita að einhverjum nýjum uppskriftum með innihalda hakk? Eitthvað svona til að hafa í miðri viku. Þessi réttur er bæði ódýr og einfaldur og allir í fjölskyldunni elska hann. Og það passar jafn vel að hafa rauðkál og baunir með eins og að hafa salat og snittubrauð.
Keto brauðstangir með mozzarella og piparosti
Þetta er örugglega auðveldasta og besta keto uppskrift sem til er. Örfá hráefni, undirbúningurinn tekur bara örfáar mínútur og útkoman eru ótrúlega góðar brauðstangir sem fáir standast, líka þau sem ekki eru keto.
Ofnbökuð eggjakaka með mozzarella
Mér finnst mjög gott að fá eitthvað heitt að borða í hádeginu, smá gamaldags kannski. Samt ekkert alltaf til í eitthvað þungt og flókið. Bara henda einhverju á pönnu í fljótheitum dugir alveg. Ég færði eggjaköku upp á annað stig með því að grilla hana með osti. Það er vissulega allt betra með grilluðum osti,...
Fljótlegt mexíkóskt lasagna
Mexíkóskt lasagna er einn af þeim réttum sem vinsælastir eru á mínu heimili. Það tekur enga stund að henda í kjötsósuna og setja það saman og öllum þykir það jafn gott. Með fersku salati, sýrðum rjóma og nachos er þetta orðið að veislumáltíð! Færsla unnin af Völlu í samstarfi við Örnu, mjólkurbú á Bolungarvík
Mozzarella og basilíkufylltar kjötbollur í rjómaostasósu
Prufið að blanda nauta- og svínahakki til helminga. Svínahakkið er feitara svo það bindur kjötbollurnar vel saman og þær verða enn safaríkari.
Dásamlegt sveppa risotto
Risotto er einn af mínum uppáhaldsréttum, ótrúlega einfalt í gerð og er tekur alls ekki eins mikinn tíma og maður gæti haldið. Það er hægt að leika sér endalaust með hráefnin þó svo í grunninn séu þetta bara hrísgrjón og soð. Þessi uppskrift er með þeim einfaldari, ferskir sveppir með mozzarella, hvítvíni og steinselju. Ef...
Piparostabrauð
Þetta brauð þarf ekkert að útskýra. Það er bara dásamlega himneskt, einfalt í gerð, passar með öllu – hvort sem er með mat eða bara á brunch borðið. Fá hráefni og ekkert vesen. Leiðbeiningarnar kunna að líta út fyrir að vera flóknar en það er nú alls ekki allt sem sýnist! Piparosturinn er bæði settur...
Pastasalat með jarðaberjum, mozzarella og balsamikediki
Þessi færsla er unnin í samstarfi við K.Karlsson
Mozzarella kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum, salami og valhnetum
Þetta er svona “guilty pleasure” réttur sem smellpassar með góðu rauðvínsglasi. Bráðinn mozzarella, sólþurrkaðir tómatar, valhnetur og það sem setur punktin yfir i-ið góð salami. Prufið þennan! Algjört gúrm! Mozzarella kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum, salami og valhnetum Fyrir 4 4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry hunangs grillolía, t.d. frá Caj P. hvítlauksduftsalt og pipar...
Ofnbakaður kjúklingur með grillaðri papriku, mozzarella og furuhnetum
Undanfarið hafa tökur staðið yfir á nýrri bók GRGS sem mun koma út í haust. Bókin verður dásamlega fögur og mun innihalda nýjar uppskriftir í anda GRGS að sjálfsögðu með einfaldleikan að leiðarljósi. Fylgist með :) Vegna þessa hef ég nú ekki haft tök á því að elda mér til skemmtunar en nú verður bætt...